Sjálfstæðisflokkurinn réttir úr kútnum í nýrri könnun MMR Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2019 11:36 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, ásamt Kristjáni Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra. Vísir/Vilhelm Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 20,0% í nýrri könnun MMR. Er fylgið tæplega tveimur prósentustigum hærra en við mælingu MMR í nóvember sem var sögulega lágt fylgi hjá flokknum í könnunum MMR. Mældist Samfylkingin með 14,4% fylgi, rúmu prósentustigi hærra en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 14,3% fylgi, tveimur og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu. Þá jókst fylgi Sósíalistaflokks Íslands um rúm 2 prósentustig og mældist nú 5,2% en fylgi Flokks fólksins minnkaði um rúmlega tvö prósentustig og mældist nú 4,0%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 39,0%, samanborið við 41,5% í síðustu könnun. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 20,0% og mældist 18,1% í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 14,4% og mældist 13,2% í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins mældist nú 14,3% og mældist 16,8% í síðustu könnnun. Fylgi Pírata mældist nú 11,8% og mældist 10,8% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 10,5% og mældist 9,7% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,3% og mældist 10,6% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 8,3% og mældist 9,4% í síðustu könnun. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 5,2% og mældist 3,0% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 4,0% og mældist 6,3% í síðustu könnun. Fylgi annarra flokka mældist 1,1% samanlagt. Lagðar voru allt að þrjár spurningar fyrir svarendur um stuðning þeirra við stjórnmálaflokka. Allir voru spurðir spurningar 1: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. Þeir sem svöruðu „Veit ekki/óákveðin(n)“ við spurningu 1 voru því næst spurðir spurningar 2: „En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu?“. Ef aftur var svarað „Veit ekki/óákveðin(n)“ þá voru þátttakendur að lokum spurðir spurningar 3: „Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?“. Fjölda þeirra sem svaraði "einhvern hinna" í spurningu 3 var skipt milli annarra flokka en Sjálfstæðisflokksins í sama hlutfalli og fylgi þeirra var skv. spurningum 1 og 2. Samtals voru 77,9% sem gáfu upp afstöðu til flokka, aðrir kváðust óákveðnir (8,6%), myndu skila auðu (6,6%), myndu ekki kjósa (2,0%) eða vildu ekki gefa upp afstöðu sína (4,9%). Myndin sýnir niðurstöðu könnunar að viðbættum efri og neðri vikmörkum miðað við 95% öryggisbil ásamt samanburði við síðustu kannanir þar á undan. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 20,0% í nýrri könnun MMR. Er fylgið tæplega tveimur prósentustigum hærra en við mælingu MMR í nóvember sem var sögulega lágt fylgi hjá flokknum í könnunum MMR. Mældist Samfylkingin með 14,4% fylgi, rúmu prósentustigi hærra en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 14,3% fylgi, tveimur og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu. Þá jókst fylgi Sósíalistaflokks Íslands um rúm 2 prósentustig og mældist nú 5,2% en fylgi Flokks fólksins minnkaði um rúmlega tvö prósentustig og mældist nú 4,0%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 39,0%, samanborið við 41,5% í síðustu könnun. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 20,0% og mældist 18,1% í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 14,4% og mældist 13,2% í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins mældist nú 14,3% og mældist 16,8% í síðustu könnnun. Fylgi Pírata mældist nú 11,8% og mældist 10,8% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 10,5% og mældist 9,7% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,3% og mældist 10,6% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 8,3% og mældist 9,4% í síðustu könnun. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 5,2% og mældist 3,0% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 4,0% og mældist 6,3% í síðustu könnun. Fylgi annarra flokka mældist 1,1% samanlagt. Lagðar voru allt að þrjár spurningar fyrir svarendur um stuðning þeirra við stjórnmálaflokka. Allir voru spurðir spurningar 1: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. Þeir sem svöruðu „Veit ekki/óákveðin(n)“ við spurningu 1 voru því næst spurðir spurningar 2: „En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu?“. Ef aftur var svarað „Veit ekki/óákveðin(n)“ þá voru þátttakendur að lokum spurðir spurningar 3: „Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?“. Fjölda þeirra sem svaraði "einhvern hinna" í spurningu 3 var skipt milli annarra flokka en Sjálfstæðisflokksins í sama hlutfalli og fylgi þeirra var skv. spurningum 1 og 2. Samtals voru 77,9% sem gáfu upp afstöðu til flokka, aðrir kváðust óákveðnir (8,6%), myndu skila auðu (6,6%), myndu ekki kjósa (2,0%) eða vildu ekki gefa upp afstöðu sína (4,9%). Myndin sýnir niðurstöðu könnunar að viðbættum efri og neðri vikmörkum miðað við 95% öryggisbil ásamt samanburði við síðustu kannanir þar á undan.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira