Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. desember 2019 12:30 Sameiningaviðræður eru hafnar á milli fimm sveitarfélaga í Rangárvallasýslu og Vestur Skafafellssýslu eru hafnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fimm sveitarfélög í Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu hafa ákveðið að hefja viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Þetta eru Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Verkefnahópur á vegum sveitarfélaganna fimm hefur tekið til starfa en hann er skipaður þremur fulltrúum frá hverju sveitarfélagi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður hópsins. „Það er engin búin að skuldbinda sig til eins eða neins, heldur ætlum við að næstu mánuðum að draga saman kosti og galla þess að sameina þessi sveitarfélög en það er allir á sama stað. Þetta snýst í rauninni um að afla gagna“, segir Anton Kári. En hvað kemur til að þið ákveðið að fara í þessa vinnu? „Það er að frumkvæði Mýrdalshrepps, þau sendu á öll sveitarfélögin og óskuðu eftir því að hvert og eitt sveitarfélag skipaði þrjá fulltrúa í svona verkefnahóp.“ Rangárþing eystra Anton Kári segir að verði að sameiningu sveitarfélaganna yrði til mjög öflugt sveitarfélag á Suðurlandi. „Það er ansi stórt, það er yfir fimm þúsund manns, í dag er það í kringum 5.200 til 5.300 manns frá Þjórsá austur að Lómagnúpi í austri.“ Anton Kári segir að íbúar sveitarfélaganna munu alltaf hafa síðasta orðið í sameiningarmálum sveitarfélaganna því boðað yrði til íbúakosningar ákveði fulltrúar sveitarfélaganna að boða til slíkra kosningar. En hann sjálfur, er hann sameiningarmaður eða ekki? „Má ég segja pass, ég held ég verði að segja pass af því að mig vantar enn þá að fá upplýsingar til að getað svarað því. En jú, ég horfi bjartsýnn fram veginn og ég býst við að þetta skili tilætluðum árangri þannig að við fáum upplýsingar og getum tekið upplýsta ákvörðun“, segir Anton Kári. Ásahreppur Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Rangárþing ytra Skaftárhreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
Fimm sveitarfélög í Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu hafa ákveðið að hefja viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Þetta eru Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Verkefnahópur á vegum sveitarfélaganna fimm hefur tekið til starfa en hann er skipaður þremur fulltrúum frá hverju sveitarfélagi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður hópsins. „Það er engin búin að skuldbinda sig til eins eða neins, heldur ætlum við að næstu mánuðum að draga saman kosti og galla þess að sameina þessi sveitarfélög en það er allir á sama stað. Þetta snýst í rauninni um að afla gagna“, segir Anton Kári. En hvað kemur til að þið ákveðið að fara í þessa vinnu? „Það er að frumkvæði Mýrdalshrepps, þau sendu á öll sveitarfélögin og óskuðu eftir því að hvert og eitt sveitarfélag skipaði þrjá fulltrúa í svona verkefnahóp.“ Rangárþing eystra Anton Kári segir að verði að sameiningu sveitarfélaganna yrði til mjög öflugt sveitarfélag á Suðurlandi. „Það er ansi stórt, það er yfir fimm þúsund manns, í dag er það í kringum 5.200 til 5.300 manns frá Þjórsá austur að Lómagnúpi í austri.“ Anton Kári segir að íbúar sveitarfélaganna munu alltaf hafa síðasta orðið í sameiningarmálum sveitarfélaganna því boðað yrði til íbúakosningar ákveði fulltrúar sveitarfélaganna að boða til slíkra kosningar. En hann sjálfur, er hann sameiningarmaður eða ekki? „Má ég segja pass, ég held ég verði að segja pass af því að mig vantar enn þá að fá upplýsingar til að getað svarað því. En jú, ég horfi bjartsýnn fram veginn og ég býst við að þetta skili tilætluðum árangri þannig að við fáum upplýsingar og getum tekið upplýsta ákvörðun“, segir Anton Kári.
Ásahreppur Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Rangárþing ytra Skaftárhreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira