Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 19:00 Gylfi er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í áttunda sinn í röð. vísir/bára Í morgun var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu 28. desember. Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal tíu efstu á listanum. Þrír fótboltamenn eru á meðal tíu efstu, einn sundmaður, einn keilumaður, einn handboltamaður, ein frjálsíþróttakona, einn kylfingur, einn kraftlyftingamaður og einn körfuboltamaður. Gylfi Þór Sigurðsson er í níunda sinn á meðal tíu efstu. Aðeins tveir fótboltamenn hafa verið oftar á topp tíu; Ásgeir Sigurvinsson (11) og Eiður Smári Guðjohnsen (10). Gylfi hefur verið á meðal tíu efstu í kjörinu átta ár í röð. Hann var valinn íþróttamaður ársins 2013 og 2016. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins í fyrra, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og í sjöunda sinn í röð. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Anton Sveinn McKee og Arnar Davíð Jónsson. Sá síðastnefndi er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu. Alfreð Gíslason, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Patrekur Jóhannesson fengu flest atkvæði í kjörinu á þjálfara ársins. Og kvennalið Vals í körfubolta, kvennalið Vals í handbolta og karlalið Selfoss í handbolta koma til greina sem lið ársins. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um íþróttamann ársins 2019 má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Íþróttamaður ársins 2019 Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Sportpakkinn Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Í morgun var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu 28. desember. Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal tíu efstu á listanum. Þrír fótboltamenn eru á meðal tíu efstu, einn sundmaður, einn keilumaður, einn handboltamaður, ein frjálsíþróttakona, einn kylfingur, einn kraftlyftingamaður og einn körfuboltamaður. Gylfi Þór Sigurðsson er í níunda sinn á meðal tíu efstu. Aðeins tveir fótboltamenn hafa verið oftar á topp tíu; Ásgeir Sigurvinsson (11) og Eiður Smári Guðjohnsen (10). Gylfi hefur verið á meðal tíu efstu í kjörinu átta ár í röð. Hann var valinn íþróttamaður ársins 2013 og 2016. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins í fyrra, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og í sjöunda sinn í röð. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Anton Sveinn McKee og Arnar Davíð Jónsson. Sá síðastnefndi er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu. Alfreð Gíslason, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Patrekur Jóhannesson fengu flest atkvæði í kjörinu á þjálfara ársins. Og kvennalið Vals í körfubolta, kvennalið Vals í handbolta og karlalið Selfoss í handbolta koma til greina sem lið ársins. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um íþróttamann ársins 2019 má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Íþróttamaður ársins 2019
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Sportpakkinn Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00