Um 250 skráðir í jólamat hjá Hjálpræðishernum Elín Margrét Böðvarsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 24. desember 2019 13:45 Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Sjálfboðaliðar voru í óða önn að undirbúa jólamatinn þegar fréttastofu bar að garði í morgun. Undanfarin ár hefur jólaveisla Hjálpræðishersins farið fram í Ráðhúsinu en er með örlítið breyttu sniði í ár og verður maturinn núna í hádeginu.„Núna erum við hérna í Mjóddinni, í litla krúttlega húsnæðinu okkar þannig það verður skemmtilegt að púsla þessu,“ sagði Hjördís.Það kom bersýnilega í ljós í miðju viðtalinu að húsnæðið er þröngt. Fjölbreyttur hópur sækir veisluna og þá hefur þeim fjölgað í hópi hælisleitenda sem mæta og óvenju mörg börn eru skráð í ár.„Einstæðingar, fólk sem er eitt um jólin og geta verið frá öllum þjóðfélagshópum í raun og veru. Við miðum við það að þetta sé fólk sem hefur ekkert net í kringum sig.“„Hjá okkur eru skráð rúmlega 35 börn, það er frekar mikið. Við höfum venjulega verið með um 15-20 börn,“ segir Hjördís.Alls eru ríflega 250 skráðir.„Það er um það bil það sama og verið hefur en við höfum fundið meira fyrir því að fólk hringi á síðustu stundu svo við vitum ekki hverju við eigum von á,“ segir Hjördís. Nú standa yfir framkvæmdir á nýju húsnæði Hjálpræðishersins. Hjördís segist viss um að á næsta ári verði jólamaturinn haldinn á nýjum stað. „Við verðum á nýjum stað, getum tekið við fleira fólki og þetta verður algjörlega meiriháttar.“ Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Sjálfboðaliðar voru í óða önn að undirbúa jólamatinn þegar fréttastofu bar að garði í morgun. Undanfarin ár hefur jólaveisla Hjálpræðishersins farið fram í Ráðhúsinu en er með örlítið breyttu sniði í ár og verður maturinn núna í hádeginu.„Núna erum við hérna í Mjóddinni, í litla krúttlega húsnæðinu okkar þannig það verður skemmtilegt að púsla þessu,“ sagði Hjördís.Það kom bersýnilega í ljós í miðju viðtalinu að húsnæðið er þröngt. Fjölbreyttur hópur sækir veisluna og þá hefur þeim fjölgað í hópi hælisleitenda sem mæta og óvenju mörg börn eru skráð í ár.„Einstæðingar, fólk sem er eitt um jólin og geta verið frá öllum þjóðfélagshópum í raun og veru. Við miðum við það að þetta sé fólk sem hefur ekkert net í kringum sig.“„Hjá okkur eru skráð rúmlega 35 börn, það er frekar mikið. Við höfum venjulega verið með um 15-20 börn,“ segir Hjördís.Alls eru ríflega 250 skráðir.„Það er um það bil það sama og verið hefur en við höfum fundið meira fyrir því að fólk hringi á síðustu stundu svo við vitum ekki hverju við eigum von á,“ segir Hjördís. Nú standa yfir framkvæmdir á nýju húsnæði Hjálpræðishersins. Hjördís segist viss um að á næsta ári verði jólamaturinn haldinn á nýjum stað. „Við verðum á nýjum stað, getum tekið við fleira fólki og þetta verður algjörlega meiriháttar.“
Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira