Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2019 17:25 Rima er talin hafa fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Aðsend Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Lítið skyggni og veðurskilyrði hafa torveldað leitaraðgerðir. Rimu hefur verið saknað síðan klukkan sjö á föstudagskvöld en hún er talin hafa fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Björgunarsveitin Víkverji hefur leitað að henni síðustu þrjá sólarhringa. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi að ákvörðun um frekari leitaraðgerðir verði tekin síðar í dag. „Við verðum bara að taka stöðuna á eftir, varðandi næstu daga,“ segir Sveinn Kristján. Hann segir veðurspá morgundagsins ekki góða ef litið er til leitarskilyrða. Mögulega sé vert að líta til laugardagsins. „Það er góð spá fyrir laugardaginn og gott skyggni,“ segir Sveinn, en ekkert liggur fyrir um næstu skref leitaraðgerða að svo stöddu. Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Talið að konan hafi fallið í sjó við Dyrhólaey Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu í morgun leit að nýju við Dyrhólaey. Leitað er að konu sem saknað hefur verið síðan 20.desember síðastliðinn. 24. desember 2019 09:49 Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Lítið skyggni og veðurskilyrði hafa torveldað leitaraðgerðir. Rimu hefur verið saknað síðan klukkan sjö á föstudagskvöld en hún er talin hafa fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Björgunarsveitin Víkverji hefur leitað að henni síðustu þrjá sólarhringa. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi að ákvörðun um frekari leitaraðgerðir verði tekin síðar í dag. „Við verðum bara að taka stöðuna á eftir, varðandi næstu daga,“ segir Sveinn Kristján. Hann segir veðurspá morgundagsins ekki góða ef litið er til leitarskilyrða. Mögulega sé vert að líta til laugardagsins. „Það er góð spá fyrir laugardaginn og gott skyggni,“ segir Sveinn, en ekkert liggur fyrir um næstu skref leitaraðgerða að svo stöddu.
Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Talið að konan hafi fallið í sjó við Dyrhólaey Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu í morgun leit að nýju við Dyrhólaey. Leitað er að konu sem saknað hefur verið síðan 20.desember síðastliðinn. 24. desember 2019 09:49 Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Talið að konan hafi fallið í sjó við Dyrhólaey Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu í morgun leit að nýju við Dyrhólaey. Leitað er að konu sem saknað hefur verið síðan 20.desember síðastliðinn. 24. desember 2019 09:49
Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03
Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40