Birtist úr þokunni og þeyttist inn á slysstað Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. desember 2019 19:30 Skjáskot úr myndbandi frá vettvangi slyssins. Hér sjást viðbragðsaðilar forða sér frá flutningabílnum. Skjáskot/twitter Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. Myndband af atvikinu hefur vakið töluverða athygli. Atburðarásinni er lýst í frétt CNN. Þar segir að viðbragðsaðilar hafi verið við rannsókn á árekstri tveggja bíla við hraðbraut númer 84 í Lubbock-sýslu í Texas þegar flutningabíll, þó ekki sá sami og náðist á myndband, kom akandi, rann til og rakst á bílana á slysstað. Fleiri bílar óku í kjölfarið inn á vettvang slyssins og úr varð margra bíla árekstur. Skyggni var afar slæmt á svæðinu vegna þoku, líkt og sést í myndskeiði myndatökumanns sjónvarpsstöðvarinnar KCBD sem var á staðnum til að mynda bílana sem lent höfðu í árekstrinum. Í myndbandi hans sést svo annar flutningabíll birtast undan þokunni og þeytast inn á slysstaðinn. EXCLUSIVE VIDEO: KCBD crew captures video of semi crash on Slaton Highway. - Full story here: https://t.co/xb48usLmz4pic.twitter.com/MMzf9rKQEf— KCBD NewsChannel11 (@KCBD11) December 27, 2019 Í frétt CNN af atvikinu segir að bíllinn hafi rekist á bæði lögreglumann og pallbíl áður en hann staðnæmdist í nærliggjandi skurði. Lögreglumaðurinn og ökumaður pallbílsins voru fluttir slasaðir á sjúkrahús en eru ekki taldir lífshættulega slasaðir. Bandaríkin Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. Myndband af atvikinu hefur vakið töluverða athygli. Atburðarásinni er lýst í frétt CNN. Þar segir að viðbragðsaðilar hafi verið við rannsókn á árekstri tveggja bíla við hraðbraut númer 84 í Lubbock-sýslu í Texas þegar flutningabíll, þó ekki sá sami og náðist á myndband, kom akandi, rann til og rakst á bílana á slysstað. Fleiri bílar óku í kjölfarið inn á vettvang slyssins og úr varð margra bíla árekstur. Skyggni var afar slæmt á svæðinu vegna þoku, líkt og sést í myndskeiði myndatökumanns sjónvarpsstöðvarinnar KCBD sem var á staðnum til að mynda bílana sem lent höfðu í árekstrinum. Í myndbandi hans sést svo annar flutningabíll birtast undan þokunni og þeytast inn á slysstaðinn. EXCLUSIVE VIDEO: KCBD crew captures video of semi crash on Slaton Highway. - Full story here: https://t.co/xb48usLmz4pic.twitter.com/MMzf9rKQEf— KCBD NewsChannel11 (@KCBD11) December 27, 2019 Í frétt CNN af atvikinu segir að bíllinn hafi rekist á bæði lögreglumann og pallbíl áður en hann staðnæmdist í nærliggjandi skurði. Lögreglumaðurinn og ökumaður pallbílsins voru fluttir slasaðir á sjúkrahús en eru ekki taldir lífshættulega slasaðir.
Bandaríkin Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira