Katrín Tanja keppir nú í fyrsta sinn í Dúbaí: Alltaf eitthvað komið upp á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 07:45 Katrín Tanja Davíðsdóttir í sjónum í Dúbaí. Mynd/Youtube/ Dubai CrossFit Championship CrossFit stórmótið Dubai CrossFit Championship fer fram í þessari viku og Ísland á nokkra öfluga keppendur á mótinu í ár eins og síðustu ár. Ein af þeim er Katrín Tanja Davíðsdóttir en hún er samt að keppa á þessu móti í fyrsta sinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir er fyrrum tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur verið dugleg að auglýsa íþróttina út á við síðustu mánuði, bæði með að sitja fyrir á síðum „Body Issue“ hjá ESPN sem og að tala á ráðstefnu ESPN um konur og íþróttir. Katrín er fyrir nokkru komin til Dúbaí til að undirbúa sig fyrir átökin í eyðimörkinni en þar er hún að keppa við öfluga mótherja eins og löndu sína Söru Sigmundsdóttir sem er ekki á þessu móti í fyrsta sinn. View this post on Instagram The Dottirs are in Dubai! Katrin Davidsdottir and Sara Sigmundsdottir join Brent Fikowski in Dubai as they acclimate to the warm weather and get used to the time change before the competition. Watch as the elite athletes gather at the beach for some open water swimming and then head inside CrossFit Alioth to train. Katrin tells us why she hasn't come to DCC before, while Sara and Brent let us in on their thoughts about their biggest competitors. Keep following DCC Unscripted to see how some of the sport's biggest names get ready for the Dubai CrossFit Championship. More Episodes coming soon! @katrintanja @sarasigmunds @fikowski Vlog produced by: Red Monkey Live #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @crossfitalioth @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 8, 2019 at 7:04am PST „Ég hef verið á leiðinni hingað í mörg ár. Anníe Þórisdóttir er besta vinkonan mín og ég held að hún hafi komið hingað síðan á fyrsta DCC mótinu. Mig hefur langað svo að koma hingað en það hefur alltaf komið eitthvað upp á,“ segir Katrín Tanja. „Einu sinni þurfti að taka úr mér endajaxlinn og annað ár þá var ég meidd á öxl. Loksins er ég komin til Dúbaí,“ sagði Katrín Tanja. Katrín Tanja var að æfa sig í sjónum þegar myndatökumenn hittu á hana. Hún segist þurfa að æfa sig í sjónum. „Mér fannst ég alltaf tapa miklum tíma þegar ég var annaðhvort á leiðinni út í sjó eða hinar stelpurnar voru fljótari en ég á leiðinni aftur upp á land. Ég þarf að æfa það sem og að læra stinga mér eins og höfrungur í sjóinn,“ útskýrir Katrín Tanja. „Ég ólst ekki upp við strönd og er ekki vön því að synda í opnum sjó. Ég hef verið virkilega hrædd við það að synda í opnum sjó en ég hef þurft að prófa þetta margoft á leikunum og ég er því orðin vanari í dag,“ sagði Katrín Tanja. „Ég kann betur við sjóinn í hvert skipti sem ég prófa þetta,“ sagði Katrín Tanja en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan en þar er einnig talað við Söru sem hefur byrjað tímabilið svo vel. Sara kann vel við sig í hitanum en æfingarnar í Dúbaí hafi að einhverju leiti snúist um að venjast hitanum. „Ég elska sólina en ég veit að ég þarf að undirbúa mig fyrir sjóinn sem og að það getur bæði verið eyðimerkurhlaup sem og hjólakeppni í eyðimörkinni. Ég hef því einbeitt mér að æfa úti til að venjast aðstæðum,“ sagði Sara. „Við vitum ekki hvað við eigum von á en erum nokkuð viss um að við þurfum að gera eitthvað sem er aðeins hægt að gera hér út í Dúbaí,“ sagði Sara. Það má sjá spjallið við íslensku CrossFit stelpurnar hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
CrossFit stórmótið Dubai CrossFit Championship fer fram í þessari viku og Ísland á nokkra öfluga keppendur á mótinu í ár eins og síðustu ár. Ein af þeim er Katrín Tanja Davíðsdóttir en hún er samt að keppa á þessu móti í fyrsta sinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir er fyrrum tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur verið dugleg að auglýsa íþróttina út á við síðustu mánuði, bæði með að sitja fyrir á síðum „Body Issue“ hjá ESPN sem og að tala á ráðstefnu ESPN um konur og íþróttir. Katrín er fyrir nokkru komin til Dúbaí til að undirbúa sig fyrir átökin í eyðimörkinni en þar er hún að keppa við öfluga mótherja eins og löndu sína Söru Sigmundsdóttir sem er ekki á þessu móti í fyrsta sinn. View this post on Instagram The Dottirs are in Dubai! Katrin Davidsdottir and Sara Sigmundsdottir join Brent Fikowski in Dubai as they acclimate to the warm weather and get used to the time change before the competition. Watch as the elite athletes gather at the beach for some open water swimming and then head inside CrossFit Alioth to train. Katrin tells us why she hasn't come to DCC before, while Sara and Brent let us in on their thoughts about their biggest competitors. Keep following DCC Unscripted to see how some of the sport's biggest names get ready for the Dubai CrossFit Championship. More Episodes coming soon! @katrintanja @sarasigmunds @fikowski Vlog produced by: Red Monkey Live #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @crossfitalioth @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 8, 2019 at 7:04am PST „Ég hef verið á leiðinni hingað í mörg ár. Anníe Þórisdóttir er besta vinkonan mín og ég held að hún hafi komið hingað síðan á fyrsta DCC mótinu. Mig hefur langað svo að koma hingað en það hefur alltaf komið eitthvað upp á,“ segir Katrín Tanja. „Einu sinni þurfti að taka úr mér endajaxlinn og annað ár þá var ég meidd á öxl. Loksins er ég komin til Dúbaí,“ sagði Katrín Tanja. Katrín Tanja var að æfa sig í sjónum þegar myndatökumenn hittu á hana. Hún segist þurfa að æfa sig í sjónum. „Mér fannst ég alltaf tapa miklum tíma þegar ég var annaðhvort á leiðinni út í sjó eða hinar stelpurnar voru fljótari en ég á leiðinni aftur upp á land. Ég þarf að æfa það sem og að læra stinga mér eins og höfrungur í sjóinn,“ útskýrir Katrín Tanja. „Ég ólst ekki upp við strönd og er ekki vön því að synda í opnum sjó. Ég hef verið virkilega hrædd við það að synda í opnum sjó en ég hef þurft að prófa þetta margoft á leikunum og ég er því orðin vanari í dag,“ sagði Katrín Tanja. „Ég kann betur við sjóinn í hvert skipti sem ég prófa þetta,“ sagði Katrín Tanja en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan en þar er einnig talað við Söru sem hefur byrjað tímabilið svo vel. Sara kann vel við sig í hitanum en æfingarnar í Dúbaí hafi að einhverju leiti snúist um að venjast hitanum. „Ég elska sólina en ég veit að ég þarf að undirbúa mig fyrir sjóinn sem og að það getur bæði verið eyðimerkurhlaup sem og hjólakeppni í eyðimörkinni. Ég hef því einbeitt mér að æfa úti til að venjast aðstæðum,“ sagði Sara. „Við vitum ekki hvað við eigum von á en erum nokkuð viss um að við þurfum að gera eitthvað sem er aðeins hægt að gera hér út í Dúbaí,“ sagði Sara. Það má sjá spjallið við íslensku CrossFit stelpurnar hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira