Rekinn í annað skiptið eftir fjögurra marka sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 18:00 Carlo Ancelotti eftir leikinn í gær. Getty/MB Media Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann. Napoli ákvað að reka Carlo Ancelotti þrátt fyrir að nokkrum tímum áður hefði hann stýrt Napoli til 4-0 sigurs á Genk. Napoli fór áfram upp úr riðlinum ásamt Liverpool og er þegar búið að gera betur en í fyrravetur þegar liðið komst ekki í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það sem vekur sérstaklega athygli við tímasetninguna og úrslitin er að þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Carlo Ancelotti er rekinn eftir fjögurra marka sigur. Carlo Ancelotti has now been sacked on two separate occasions immediately after winning a game by four goals. pic.twitter.com/watoFFi7q8— ESPN FC (@ESPNFC) December 11, 2019 Carlo Ancelotti var einnig rekinn frá Real Madrid í maí 2015 þrátt fyrir að hafa stýrt Real Madrid til 7-3 sigur sá Getafe í leiknum á undan. Ancelotti var aftur á móti rekinn frá Bayern München eftir 3-0 tap á móti Paris Saint Germain í Meistardeildinni. Carlo Ancelotti hefur verið orðaður við ensku félögin Arsenal og Everton en hann starfaði síðst í ensku úrvalsdeildinni vorið 2011 þegar hann stýrði Chelsea. Síðan hefur hann setið í stjórastólnum hjá mörgum af stærstu klúbbum heims eins og Paris Saint Germain, Real Madrid og Bayern München. Carlo Ancelotti hafði verið með Napoli síðan í júlí 2018. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Sjá meira
Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann. Napoli ákvað að reka Carlo Ancelotti þrátt fyrir að nokkrum tímum áður hefði hann stýrt Napoli til 4-0 sigurs á Genk. Napoli fór áfram upp úr riðlinum ásamt Liverpool og er þegar búið að gera betur en í fyrravetur þegar liðið komst ekki í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það sem vekur sérstaklega athygli við tímasetninguna og úrslitin er að þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Carlo Ancelotti er rekinn eftir fjögurra marka sigur. Carlo Ancelotti has now been sacked on two separate occasions immediately after winning a game by four goals. pic.twitter.com/watoFFi7q8— ESPN FC (@ESPNFC) December 11, 2019 Carlo Ancelotti var einnig rekinn frá Real Madrid í maí 2015 þrátt fyrir að hafa stýrt Real Madrid til 7-3 sigur sá Getafe í leiknum á undan. Ancelotti var aftur á móti rekinn frá Bayern München eftir 3-0 tap á móti Paris Saint Germain í Meistardeildinni. Carlo Ancelotti hefur verið orðaður við ensku félögin Arsenal og Everton en hann starfaði síðst í ensku úrvalsdeildinni vorið 2011 þegar hann stýrði Chelsea. Síðan hefur hann setið í stjórastólnum hjá mörgum af stærstu klúbbum heims eins og Paris Saint Germain, Real Madrid og Bayern München. Carlo Ancelotti hafði verið með Napoli síðan í júlí 2018.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Sjá meira