Katrín Tanja hætt keppni og Sara fimmta eftir fyrsta daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 15:58 Sara Sigmundsdóttir í sundinu í dag. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Fyrsti dagurinn á Dubai CrossFit Championship gekk ekki allt of vel hjá íslenska fólkinu og íslensku keppendunum hefur þegar fækkað um einn. Þrjár greinar fóru fram í dag og voru því 300 stig í boði en keppt er í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara Sigmundsdóttir er efst íslensku keppendanna eftir þrjár greinar en hún er í fimmta sæti með 232 stig af 300 mögulegum. Katrín Tanja Davíðsdóttir gat ekki tekið þátt í fyrstu grein dagsins vegna bakmeiðsla og ákvað síðan að draga sig úr keppni. Björgvin Karl Guðmundsson er í níunda sæti hjá körlunum með 210 stig af 300 mögulegum. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 20. sæti hjá stelpunum með 171 stig. Sara endaði í 3. sæti í fyrstu grein en varð síðan sjötta í annarri grein og tíunda í þeirri þriðju. Sara er nú 53 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst með 285 stig en hin kandaíska Emily Rolfe er önnur með 250 stig. Briggs vann grein tvö og varð síðan önnur í grein þrjú. Þessi miklu reynslubolti er því komin með gott forskot. Hin sænska Emma Tall vann fyrstu greinina, Samantha Briggs vann eins og áður sagði grein tvö en þriðji greinina vann síðan Daninn Julue Hougard. Björgvin Karl var þriðji í fyrstu grein en svo aðeins í 18. sæti í grein tvö. Hann varð síðan níundi í þriðju og síðustu grein dagsins. Björgvin Karl er 70 stigum á eftir efsta manni sem er Rússinn Roman Khrennikov. Khrennikov er tuttugu stigum á undan Brent Fikowski sem er annar. Roman Khrennikov er búinn að vera á topp þremur í öllum þremur greinum dagsins þar af í öðru sæti í greinum tvö og þrjú. Finninn Jonne Koski vann grein eitt, Bretinn Elliott Simmonds vann grein tvö og heimamaðurinn Bader Al Noori vann síðan þriðju greinina. CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira
Fyrsti dagurinn á Dubai CrossFit Championship gekk ekki allt of vel hjá íslenska fólkinu og íslensku keppendunum hefur þegar fækkað um einn. Þrjár greinar fóru fram í dag og voru því 300 stig í boði en keppt er í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara Sigmundsdóttir er efst íslensku keppendanna eftir þrjár greinar en hún er í fimmta sæti með 232 stig af 300 mögulegum. Katrín Tanja Davíðsdóttir gat ekki tekið þátt í fyrstu grein dagsins vegna bakmeiðsla og ákvað síðan að draga sig úr keppni. Björgvin Karl Guðmundsson er í níunda sæti hjá körlunum með 210 stig af 300 mögulegum. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 20. sæti hjá stelpunum með 171 stig. Sara endaði í 3. sæti í fyrstu grein en varð síðan sjötta í annarri grein og tíunda í þeirri þriðju. Sara er nú 53 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst með 285 stig en hin kandaíska Emily Rolfe er önnur með 250 stig. Briggs vann grein tvö og varð síðan önnur í grein þrjú. Þessi miklu reynslubolti er því komin með gott forskot. Hin sænska Emma Tall vann fyrstu greinina, Samantha Briggs vann eins og áður sagði grein tvö en þriðji greinina vann síðan Daninn Julue Hougard. Björgvin Karl var þriðji í fyrstu grein en svo aðeins í 18. sæti í grein tvö. Hann varð síðan níundi í þriðju og síðustu grein dagsins. Björgvin Karl er 70 stigum á eftir efsta manni sem er Rússinn Roman Khrennikov. Khrennikov er tuttugu stigum á undan Brent Fikowski sem er annar. Roman Khrennikov er búinn að vera á topp þremur í öllum þremur greinum dagsins þar af í öðru sæti í greinum tvö og þrjú. Finninn Jonne Koski vann grein eitt, Bretinn Elliott Simmonds vann grein tvö og heimamaðurinn Bader Al Noori vann síðan þriðju greinina.
CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira