Óvænt tap hjá Ljónunum, Íslendingarnir magnaðir hjá Kristianstad og annað tap Skjern í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 20:30 Ólafur var funheitur í kvöld. vísir/getty Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo gerðu sér lítið fyrir og unnu fimm marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 30-25, er liðin mættust á heimavelli Lemgo í dag. Bjarki Már komst ekki á blað hjá Lemgo en Alexander Petersson gerði fjögur mörk fyrir Ljónin. Lemgo er í 15. sætinu með tólf stig en Ljónin í 4. sætinu með 24. Kristján Andrésson stýrir Ljónunum. Das Spiel ist aus. Wir verlieren unser Spiel gegen den TBV Lemgo-Lippe mit 30:25. Lemgo war heute eindeutig die stärkere Mannschaft! Kommt gut nach Hause Jungs! Am Donnerstag gehts weiter in der SAP Arena. #1team1ziel#loewenlive#TBVRNLpic.twitter.com/rXxV3y43Tf— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) December 12, 2019 Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað er Stuttgart vann þriggja marka sigur á Melsungen, 31-28, en Stuttgart er í 14. sætinu á meðan Melsungen er í því sjöunda. Kiel tapaði með einu marki fyrir Fucshe Berlín á útivelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn á meiðslalistanum hjá Kiel. Kiel er nú tveimur stigum á eftir toppliði Flensburg sem Balingen fyrr í kvöld. Oddur Grétarsson skoraði þrjú mörk en lokatölur urðu 32-25 sigur Flensburg. Balingen er í 12. sætinu með þrettán stig. Der HBW #Balingen-Weilstetten verliert im Norden: #Flensburg besiegt die Gallier mit 32:25. (mwü) https://t.co/Th5mPCXdSCpic.twitter.com/sKe39D4hoW— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 12, 2019 Alingsås er enn á toppi sænsku deildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Redbergslids, 25-27, en Aron Dagur Pálsson komst ekki á blað hjá toppliðinu. Ólafur Guðmundson og Teitur Örn Einarsson voru magnaðir er Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Helsingborg, 29-25. Þeir gerðu sitthvor níu mörkin. Kristianstad er á milku skriði í 4. sætinu. IFK Kristianstad vänder matchen i den andra halvleken och vinner med 29-25. Lagkaptenen Olafur Gudmundsson stod för 9 mål och utsågs till matchens lirare. Tack för ert stöd Kristianstad pic.twitter.com/YhdUxH82Rs— IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) December 12, 2019 Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Savehof höfðu betur gegn Lugi, 27-25, en sænsku meistararnir í Savehof eru í 6. sætinu Íslendingaliðið Skjern fékk tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði fyrir Holstebro í danska boltanum. Lokatölur 36-33. Björgvin Páll Gústavsson náði sér ekki á strik í markinu og Elvar Örn Jónsson skoraði einungis eitt mark. Patrekur Jóhannesson er þjálfari Skjern. Skjern er í 3. sætinu. Danski handboltinn Sænski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo gerðu sér lítið fyrir og unnu fimm marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 30-25, er liðin mættust á heimavelli Lemgo í dag. Bjarki Már komst ekki á blað hjá Lemgo en Alexander Petersson gerði fjögur mörk fyrir Ljónin. Lemgo er í 15. sætinu með tólf stig en Ljónin í 4. sætinu með 24. Kristján Andrésson stýrir Ljónunum. Das Spiel ist aus. Wir verlieren unser Spiel gegen den TBV Lemgo-Lippe mit 30:25. Lemgo war heute eindeutig die stärkere Mannschaft! Kommt gut nach Hause Jungs! Am Donnerstag gehts weiter in der SAP Arena. #1team1ziel#loewenlive#TBVRNLpic.twitter.com/rXxV3y43Tf— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) December 12, 2019 Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað er Stuttgart vann þriggja marka sigur á Melsungen, 31-28, en Stuttgart er í 14. sætinu á meðan Melsungen er í því sjöunda. Kiel tapaði með einu marki fyrir Fucshe Berlín á útivelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn á meiðslalistanum hjá Kiel. Kiel er nú tveimur stigum á eftir toppliði Flensburg sem Balingen fyrr í kvöld. Oddur Grétarsson skoraði þrjú mörk en lokatölur urðu 32-25 sigur Flensburg. Balingen er í 12. sætinu með þrettán stig. Der HBW #Balingen-Weilstetten verliert im Norden: #Flensburg besiegt die Gallier mit 32:25. (mwü) https://t.co/Th5mPCXdSCpic.twitter.com/sKe39D4hoW— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 12, 2019 Alingsås er enn á toppi sænsku deildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Redbergslids, 25-27, en Aron Dagur Pálsson komst ekki á blað hjá toppliðinu. Ólafur Guðmundson og Teitur Örn Einarsson voru magnaðir er Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Helsingborg, 29-25. Þeir gerðu sitthvor níu mörkin. Kristianstad er á milku skriði í 4. sætinu. IFK Kristianstad vänder matchen i den andra halvleken och vinner med 29-25. Lagkaptenen Olafur Gudmundsson stod för 9 mål och utsågs till matchens lirare. Tack för ert stöd Kristianstad pic.twitter.com/YhdUxH82Rs— IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) December 12, 2019 Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Savehof höfðu betur gegn Lugi, 27-25, en sænsku meistararnir í Savehof eru í 6. sætinu Íslendingaliðið Skjern fékk tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði fyrir Holstebro í danska boltanum. Lokatölur 36-33. Björgvin Páll Gústavsson náði sér ekki á strik í markinu og Elvar Örn Jónsson skoraði einungis eitt mark. Patrekur Jóhannesson er þjálfari Skjern. Skjern er í 3. sætinu.
Danski handboltinn Sænski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira