Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 09:00 Sara Sigmundsdóttir fer hér upp með 112 kíló Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. Sara Sigmundsdóttir kemur inn í þriðja daginn á Dubai CrossFit Championship með fleiri stig en allir aðrir keppendur í kvennaflokki þökk sé frammistöðu sinni í fjórðu greininni í gær. Fyrsti dagurinn endaði ekki alveg nógu vel hjá Söru sem datt niður í fimmta sætið. Hún var aftur á móti á heimavelli í ólympsku lyftingunum. Sara hafði áður lyft 105 og 110 kílóum og fékk eina tilraun í viðbót. Hún ákvað að hækka upp í 112 kíló. Sara lyfti þessari miklu þyngd með glæsibrag og það var ekki að sjá annað en að hún eigi meira inni. Sara þurfti hins vegar ekki meira til að tryggja sér sigur í greininni og hundrað stig. Sara er með 332 stig eða fjórum stigum meira en hin breska Samantha Briggs sem er í öðru sæti. Það eru síðan ellefu stig niður í þriðja sætið þar sem er Karin Frey frá Slóvakíu. Keppnin heldur áfram í dag en þá fara fram þrjár greinar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslenska CrossFit stjarnan lyfti þessum 112 kílóum og brosti út að eyrum í leiðinni. CrossFit Tengdar fréttir Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. 11. desember 2019 09:00 Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. 12. desember 2019 16:45 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. Sara Sigmundsdóttir kemur inn í þriðja daginn á Dubai CrossFit Championship með fleiri stig en allir aðrir keppendur í kvennaflokki þökk sé frammistöðu sinni í fjórðu greininni í gær. Fyrsti dagurinn endaði ekki alveg nógu vel hjá Söru sem datt niður í fimmta sætið. Hún var aftur á móti á heimavelli í ólympsku lyftingunum. Sara hafði áður lyft 105 og 110 kílóum og fékk eina tilraun í viðbót. Hún ákvað að hækka upp í 112 kíló. Sara lyfti þessari miklu þyngd með glæsibrag og það var ekki að sjá annað en að hún eigi meira inni. Sara þurfti hins vegar ekki meira til að tryggja sér sigur í greininni og hundrað stig. Sara er með 332 stig eða fjórum stigum meira en hin breska Samantha Briggs sem er í öðru sæti. Það eru síðan ellefu stig niður í þriðja sætið þar sem er Karin Frey frá Slóvakíu. Keppnin heldur áfram í dag en þá fara fram þrjár greinar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslenska CrossFit stjarnan lyfti þessum 112 kílóum og brosti út að eyrum í leiðinni.
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. 11. desember 2019 09:00 Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. 12. desember 2019 16:45 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. 11. desember 2019 09:00
Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. 12. desember 2019 16:45
Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45