Í beinni í dag: Fótbolti, píla, golf og UFC Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2019 06:00 Það verður stemning í Lundúnum næstu vikurnar vísir/getty Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira
Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira