Í beinni í dag: Fótbolti, píla, golf og UFC Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2019 06:00 Það verður stemning í Lundúnum næstu vikurnar vísir/getty Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Sjá meira
Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Sjá meira