Leikmenn Tottenham tóku vel á móti boltastráknum „hans“ Jose Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2019 14:30 Harry Kane fór með Callum Hynes og kynnti hann fyrir leikmönnum Tottenham. Skjámynd/Twitter/@SpursOfficial Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira