Sjöundi hver landsmaður er innflytjandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. desember 2019 15:43 Beðið eftir strætó. Vísir/vilhelm Innflytjendur á Íslandi voru 50.272 í upphafi árs. Það gerir rúmlega 14 prósent mannfjöldans. Samantekt Hagstofunnar gefur til kynna að innflytjendum hafi fjölgað umtalsvart frá fyrra ári, þegar þeir voru tæplega 44 þúsund talsins eða 13 prósent landsmanna. Fjölgun innflytjenda er enn meiri sé litið lengra aftur, þannig voru þeir 8 prósent landsmanna árið 2012. Í samantekt Hagstofunnar er innflytjandi sagður „einstaklingur sem er fæddur erlendis og á foreldra sem einnig eru fæddir erlendis, svo og báðir afar og ömmur.“ Þeir sem teljast til innflytjenda af annarri kynslóð eru þau sem fædd eru á Íslandi og eiga foreldra sem báðir eru innflytjendur. Í þeim hópi fjölgaði einnig á milli ára, innflytjendur af annarri kynslóð voru 4.861 í fyrra en eru nú 5.263. Samanlagt er fyrsta og önnur kynslóð innflytjenda 15,6 prósent af mannfjöldanum og hefur það hlutfall aldrei verið hærra. Einstaklingum með erlendan bakgrunn, öðrum en innflytjendum, fjölgaði einnig lítillega milli ára, og eru nú 6,9 prósent mannfjöldans. Það er fólk sem á erlent foreldri eða er fætt erlendis og á foreldra sem fæddir eru hér á landi. Pólverjar eru eftir sem áður fjölmennasti hópur innflytjenda á Íslandi og telja þeir rúmlega 38 prósent innflytjenda. Þar á eftir koma einstaklingar frá Litháen, sem eru 5,8 prósent, og frá Filippseyjum, 3,9 prósent. Tveir af hverjum þremur innflytjendum búa á höfuðborgarsvæðinu en hlutfall innflytjenda af mannfjölda var hæst á Suðurnesjum eða 26,6 prósent að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar. Innflytjendamál Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Innflytjendur á Íslandi voru 50.272 í upphafi árs. Það gerir rúmlega 14 prósent mannfjöldans. Samantekt Hagstofunnar gefur til kynna að innflytjendum hafi fjölgað umtalsvart frá fyrra ári, þegar þeir voru tæplega 44 þúsund talsins eða 13 prósent landsmanna. Fjölgun innflytjenda er enn meiri sé litið lengra aftur, þannig voru þeir 8 prósent landsmanna árið 2012. Í samantekt Hagstofunnar er innflytjandi sagður „einstaklingur sem er fæddur erlendis og á foreldra sem einnig eru fæddir erlendis, svo og báðir afar og ömmur.“ Þeir sem teljast til innflytjenda af annarri kynslóð eru þau sem fædd eru á Íslandi og eiga foreldra sem báðir eru innflytjendur. Í þeim hópi fjölgaði einnig á milli ára, innflytjendur af annarri kynslóð voru 4.861 í fyrra en eru nú 5.263. Samanlagt er fyrsta og önnur kynslóð innflytjenda 15,6 prósent af mannfjöldanum og hefur það hlutfall aldrei verið hærra. Einstaklingum með erlendan bakgrunn, öðrum en innflytjendum, fjölgaði einnig lítillega milli ára, og eru nú 6,9 prósent mannfjöldans. Það er fólk sem á erlent foreldri eða er fætt erlendis og á foreldra sem fæddir eru hér á landi. Pólverjar eru eftir sem áður fjölmennasti hópur innflytjenda á Íslandi og telja þeir rúmlega 38 prósent innflytjenda. Þar á eftir koma einstaklingar frá Litháen, sem eru 5,8 prósent, og frá Filippseyjum, 3,9 prósent. Tveir af hverjum þremur innflytjendum búa á höfuðborgarsvæðinu en hlutfall innflytjenda af mannfjölda var hæst á Suðurnesjum eða 26,6 prósent að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar.
Innflytjendamál Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira