Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2019 16:30 Spekingarnir fara yfir stöðuna. vísir/skjáskot Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. Fyrra umræðuefnið var hvort að Janus Daði Smárason ætti að fá sæti í hópnum og þar að auki hversu stórt hlutverk hann ætti að spila. Selfyssingurinn knái hefur farið á kostum helgi eftir helgi í danska handboltanum sem og Meistaradeildinni. Hann hefur spilað vel í leikjum gegn PSG, Barcelona og fleiri stórliðum. Síðari umræðupunkturinn var svo hvaða tvo markmenn Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ætti að taka með. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki verið í síðustu landsliðshópum en hann hefur að undanförnu leikið gífurlega vel með Skjern í Danmörku. Hann er til að mynda langt fyrir ofan Viktor Gísla Hallgrímsson á tölfræðilista dönsku deildarinnar en Viktor leikur einnig í Danmörku og hefur verið í síðustu landsliðshópum. Alla þessa fróðlegu umræðu má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. Fyrra umræðuefnið var hvort að Janus Daði Smárason ætti að fá sæti í hópnum og þar að auki hversu stórt hlutverk hann ætti að spila. Selfyssingurinn knái hefur farið á kostum helgi eftir helgi í danska handboltanum sem og Meistaradeildinni. Hann hefur spilað vel í leikjum gegn PSG, Barcelona og fleiri stórliðum. Síðari umræðupunkturinn var svo hvaða tvo markmenn Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ætti að taka með. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki verið í síðustu landsliðshópum en hann hefur að undanförnu leikið gífurlega vel með Skjern í Danmörku. Hann er til að mynda langt fyrir ofan Viktor Gísla Hallgrímsson á tölfræðilista dönsku deildarinnar en Viktor leikur einnig í Danmörku og hefur verið í síðustu landsliðshópum. Alla þessa fróðlegu umræðu má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00
Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30
Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30