Jónatan: Annað hvort var dómgæslan hræðileg eða leikmennirnir algjörir aular Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. desember 2019 22:30 Jónatan segist ekki hafa orðið vitni að öðrum eins leik „Við byrjuðum leikinn vel og litum vel út“ sagði Jónatan Magnússon, þjálfari KA, eftir sex marka tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik. „Svo lendum við í vandræðum með sóknina, það var nátturlega erfitt, fyrir bæði lið, að spila aldrei með full mannað lið inná vellinum. Við náðum allavega ekki að höndla nógu vel línuna sem dómarar settu í dag“ sagði Jónatan „Línan var mjög soft eða leikmennirnir rosalega lélegir í að aðlagst þessari línu. Ég er bara pínu orðlaus akkurat núna“ sagði Jónatan, algjörlega orðlaus eftir frammistöðu dómara í þessum leik „Varðandi okkar leik þá er ég svekktur að við náðum ekki að nýta tækifærið í að taka allavega stig, við lögðum mikið í leikinn og það var smá móment fyrir okkur að taka eitthvað út úr þessum leik. Enn okkur gekk bara mjög illa að aðlagast þessari línu dómara“ Jónatan segist ekki hafa séð annað eins og segist þurfa að skoða þetta aftur áður en hann komi með frekari sleggjudóma. Leikurinn vissulega litaðist mjög af þessum tíðu brottvísunum og ótrúlegu dómum dómaraparsins sem átti ekki sinn besta dag á flautunni „Ég þarf bara að horfa á þetta aftur áður en ég kem með einhverja bombu, en ég bara man ekki eftir öðru eins. Annað hvort var dómgæslan hræðileg, eins og ég upplifi þetta á báða bóga, eða þá að leikmennirnir voru algjörir aular“ „Ég veit ekki hvað það voru margir skrítnir dómar, mér fannst bara engin lína, en ég þarf bara að sjá þetta aftur“ Jónatan segist ekki vilja draga sitt lið niður þrátt fyrir virkilega slakan kafla í fyrri hálfleik, hann segir það skiljanlegt undir þessum kringumstæðum „Á tímabili lítum við illa út, lína í hraðaupphlaupi, klúðra vítum og dauðafærum. Við litum illa út á tímabili en í staðinn fyrir að tala um frammistöðuna hjá mínum leikmönnum þá held ég bara að það hafi verið erfitt að halda haus í þessum kringumstæðum og Haukunum gekk bara betur þar.“ sagði Jónatan að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik 7. desember 2019 20:37 Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn vel og litum vel út“ sagði Jónatan Magnússon, þjálfari KA, eftir sex marka tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik. „Svo lendum við í vandræðum með sóknina, það var nátturlega erfitt, fyrir bæði lið, að spila aldrei með full mannað lið inná vellinum. Við náðum allavega ekki að höndla nógu vel línuna sem dómarar settu í dag“ sagði Jónatan „Línan var mjög soft eða leikmennirnir rosalega lélegir í að aðlagst þessari línu. Ég er bara pínu orðlaus akkurat núna“ sagði Jónatan, algjörlega orðlaus eftir frammistöðu dómara í þessum leik „Varðandi okkar leik þá er ég svekktur að við náðum ekki að nýta tækifærið í að taka allavega stig, við lögðum mikið í leikinn og það var smá móment fyrir okkur að taka eitthvað út úr þessum leik. Enn okkur gekk bara mjög illa að aðlagast þessari línu dómara“ Jónatan segist ekki hafa séð annað eins og segist þurfa að skoða þetta aftur áður en hann komi með frekari sleggjudóma. Leikurinn vissulega litaðist mjög af þessum tíðu brottvísunum og ótrúlegu dómum dómaraparsins sem átti ekki sinn besta dag á flautunni „Ég þarf bara að horfa á þetta aftur áður en ég kem með einhverja bombu, en ég bara man ekki eftir öðru eins. Annað hvort var dómgæslan hræðileg, eins og ég upplifi þetta á báða bóga, eða þá að leikmennirnir voru algjörir aular“ „Ég veit ekki hvað það voru margir skrítnir dómar, mér fannst bara engin lína, en ég þarf bara að sjá þetta aftur“ Jónatan segist ekki vilja draga sitt lið niður þrátt fyrir virkilega slakan kafla í fyrri hálfleik, hann segir það skiljanlegt undir þessum kringumstæðum „Á tímabili lítum við illa út, lína í hraðaupphlaupi, klúðra vítum og dauðafærum. Við litum illa út á tímabili en í staðinn fyrir að tala um frammistöðuna hjá mínum leikmönnum þá held ég bara að það hafi verið erfitt að halda haus í þessum kringumstæðum og Haukunum gekk bara betur þar.“ sagði Jónatan að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik 7. desember 2019 20:37 Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik 7. desember 2019 20:37
Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn