Jónatan: Annað hvort var dómgæslan hræðileg eða leikmennirnir algjörir aular Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. desember 2019 22:30 Jónatan segist ekki hafa orðið vitni að öðrum eins leik „Við byrjuðum leikinn vel og litum vel út“ sagði Jónatan Magnússon, þjálfari KA, eftir sex marka tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik. „Svo lendum við í vandræðum með sóknina, það var nátturlega erfitt, fyrir bæði lið, að spila aldrei með full mannað lið inná vellinum. Við náðum allavega ekki að höndla nógu vel línuna sem dómarar settu í dag“ sagði Jónatan „Línan var mjög soft eða leikmennirnir rosalega lélegir í að aðlagst þessari línu. Ég er bara pínu orðlaus akkurat núna“ sagði Jónatan, algjörlega orðlaus eftir frammistöðu dómara í þessum leik „Varðandi okkar leik þá er ég svekktur að við náðum ekki að nýta tækifærið í að taka allavega stig, við lögðum mikið í leikinn og það var smá móment fyrir okkur að taka eitthvað út úr þessum leik. Enn okkur gekk bara mjög illa að aðlagast þessari línu dómara“ Jónatan segist ekki hafa séð annað eins og segist þurfa að skoða þetta aftur áður en hann komi með frekari sleggjudóma. Leikurinn vissulega litaðist mjög af þessum tíðu brottvísunum og ótrúlegu dómum dómaraparsins sem átti ekki sinn besta dag á flautunni „Ég þarf bara að horfa á þetta aftur áður en ég kem með einhverja bombu, en ég bara man ekki eftir öðru eins. Annað hvort var dómgæslan hræðileg, eins og ég upplifi þetta á báða bóga, eða þá að leikmennirnir voru algjörir aular“ „Ég veit ekki hvað það voru margir skrítnir dómar, mér fannst bara engin lína, en ég þarf bara að sjá þetta aftur“ Jónatan segist ekki vilja draga sitt lið niður þrátt fyrir virkilega slakan kafla í fyrri hálfleik, hann segir það skiljanlegt undir þessum kringumstæðum „Á tímabili lítum við illa út, lína í hraðaupphlaupi, klúðra vítum og dauðafærum. Við litum illa út á tímabili en í staðinn fyrir að tala um frammistöðuna hjá mínum leikmönnum þá held ég bara að það hafi verið erfitt að halda haus í þessum kringumstæðum og Haukunum gekk bara betur þar.“ sagði Jónatan að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik 7. desember 2019 20:37 Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn vel og litum vel út“ sagði Jónatan Magnússon, þjálfari KA, eftir sex marka tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik. „Svo lendum við í vandræðum með sóknina, það var nátturlega erfitt, fyrir bæði lið, að spila aldrei með full mannað lið inná vellinum. Við náðum allavega ekki að höndla nógu vel línuna sem dómarar settu í dag“ sagði Jónatan „Línan var mjög soft eða leikmennirnir rosalega lélegir í að aðlagst þessari línu. Ég er bara pínu orðlaus akkurat núna“ sagði Jónatan, algjörlega orðlaus eftir frammistöðu dómara í þessum leik „Varðandi okkar leik þá er ég svekktur að við náðum ekki að nýta tækifærið í að taka allavega stig, við lögðum mikið í leikinn og það var smá móment fyrir okkur að taka eitthvað út úr þessum leik. Enn okkur gekk bara mjög illa að aðlagast þessari línu dómara“ Jónatan segist ekki hafa séð annað eins og segist þurfa að skoða þetta aftur áður en hann komi með frekari sleggjudóma. Leikurinn vissulega litaðist mjög af þessum tíðu brottvísunum og ótrúlegu dómum dómaraparsins sem átti ekki sinn besta dag á flautunni „Ég þarf bara að horfa á þetta aftur áður en ég kem með einhverja bombu, en ég bara man ekki eftir öðru eins. Annað hvort var dómgæslan hræðileg, eins og ég upplifi þetta á báða bóga, eða þá að leikmennirnir voru algjörir aular“ „Ég veit ekki hvað það voru margir skrítnir dómar, mér fannst bara engin lína, en ég þarf bara að sjá þetta aftur“ Jónatan segist ekki vilja draga sitt lið niður þrátt fyrir virkilega slakan kafla í fyrri hálfleik, hann segir það skiljanlegt undir þessum kringumstæðum „Á tímabili lítum við illa út, lína í hraðaupphlaupi, klúðra vítum og dauðafærum. Við litum illa út á tímabili en í staðinn fyrir að tala um frammistöðuna hjá mínum leikmönnum þá held ég bara að það hafi verið erfitt að halda haus í þessum kringumstæðum og Haukunum gekk bara betur þar.“ sagði Jónatan að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik 7. desember 2019 20:37 Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik 7. desember 2019 20:37
Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30