Stjörnur SNL hæðast að stemmningunni á leiðtogafundi NATO Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2019 14:41 Leiðtogar heimsins á kaffistofunni. Stjörnum prýddur hópur grínista hæddist að stemmningunni á nýlegum leiðtogafundi NATO í grínþættinum Saturday Night Live í gærkvöldi. Atriðið á að eiga sér stað á kaffistofunni á leiðtogafundinum þar sem sjá má leiðtoga nokkurra aðildarríkja NATO eiga í samskiptum. Má segja að handritshöfundar hafi sótt innblástur í atvik sem náðist á myndband þar sem mátti sjá Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baktala Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann stóð með Emmanuel Macron Frakklandsforseta, Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. Trump sakaði í Trudeau í kjölfarið um að vera tvöfaldan í roðinu. Óhætt er að segja að það sé stjörnum prýddur hópur leikara og grínista sem taka þátt í atriðinu. Alec Baldwin fer með hlutverk Donald Trump, Jimmy Fallon fer með hlutverk Trudeau, Paul Rudd fer með hlutverk Macron, James Corden fer með hlutverk Boris Johnson og Kate McKinnon hlutverk Angelu Merkel Þýskalandskanslara svo að einhverjir séu nefndir. Sömuleiðis má sjá leikara fara með hlutverk Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, Melaniu Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, og Egils Levits Lettlandsforseta.Sjá má atriðið að neðan. Bandaríkin Grín og gaman Hollywood NATO Tengdar fréttir Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. 4. desember 2019 14:50 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Stjörnum prýddur hópur grínista hæddist að stemmningunni á nýlegum leiðtogafundi NATO í grínþættinum Saturday Night Live í gærkvöldi. Atriðið á að eiga sér stað á kaffistofunni á leiðtogafundinum þar sem sjá má leiðtoga nokkurra aðildarríkja NATO eiga í samskiptum. Má segja að handritshöfundar hafi sótt innblástur í atvik sem náðist á myndband þar sem mátti sjá Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baktala Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann stóð með Emmanuel Macron Frakklandsforseta, Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. Trump sakaði í Trudeau í kjölfarið um að vera tvöfaldan í roðinu. Óhætt er að segja að það sé stjörnum prýddur hópur leikara og grínista sem taka þátt í atriðinu. Alec Baldwin fer með hlutverk Donald Trump, Jimmy Fallon fer með hlutverk Trudeau, Paul Rudd fer með hlutverk Macron, James Corden fer með hlutverk Boris Johnson og Kate McKinnon hlutverk Angelu Merkel Þýskalandskanslara svo að einhverjir séu nefndir. Sömuleiðis má sjá leikara fara með hlutverk Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, Melaniu Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, og Egils Levits Lettlandsforseta.Sjá má atriðið að neðan.
Bandaríkin Grín og gaman Hollywood NATO Tengdar fréttir Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. 4. desember 2019 14:50 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Sakar Trudeau um að vera tvöfaldan í roðinu Myndband sem sýnir Boris Johnson, Justin Trudeau, Mark Rutte og Emmanuel Macron gera grín á kostnað Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum í dag. 4. desember 2019 14:50