Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2019 11:15 Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP flytur fyrirlesturinn á ensku. Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Um er að ræða klukkustundarlangan fyrirlestur sem hefst klukkan tólf. Fyrirlestrinum er streymt og má nálgast streymið hér að neðan. Yfirskrift fyrirlestursins upp á ensku er: How to build a friendship machine: The new type of human connection. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. „Við lifum og hrærumst í sítengdum veruleika sem gjörbreytir því hvernig við eigum samskipti við annað fólk. Á tímum þegar persónuleg tengsl virðast vera brothættari en oft áður má segja að tölvuleikjaiðnaðurinn sé í ákveðinni mótsögn við þá þróun. Í tölvuleikjum mótar fólk sterk vináttusambönd þrátt fyrir oft á tíðum gríðarlegar landfræðilegar vegalengdir,“ segir í kynningu HR á fyrirlestrinum. Í þessu erindi mun Hilmar V. Pétursson, forstjóri CCP, ræða um það hvernig tölvuleikir geta fært fólki aukna lífsgleði og tilgang. Ennfremur mun Hilmar fara yfir það hvernig fjöldaleikir á netinu, líkt og EVE Online, eru stórvirkir í að móta alvöru vináttusambönd sem virka fyrir samtímann. Leikjavísir Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Um er að ræða klukkustundarlangan fyrirlestur sem hefst klukkan tólf. Fyrirlestrinum er streymt og má nálgast streymið hér að neðan. Yfirskrift fyrirlestursins upp á ensku er: How to build a friendship machine: The new type of human connection. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. „Við lifum og hrærumst í sítengdum veruleika sem gjörbreytir því hvernig við eigum samskipti við annað fólk. Á tímum þegar persónuleg tengsl virðast vera brothættari en oft áður má segja að tölvuleikjaiðnaðurinn sé í ákveðinni mótsögn við þá þróun. Í tölvuleikjum mótar fólk sterk vináttusambönd þrátt fyrir oft á tíðum gríðarlegar landfræðilegar vegalengdir,“ segir í kynningu HR á fyrirlestrinum. Í þessu erindi mun Hilmar V. Pétursson, forstjóri CCP, ræða um það hvernig tölvuleikir geta fært fólki aukna lífsgleði og tilgang. Ennfremur mun Hilmar fara yfir það hvernig fjöldaleikir á netinu, líkt og EVE Online, eru stórvirkir í að móta alvöru vináttusambönd sem virka fyrir samtímann.
Leikjavísir Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira