Þrír stjórnmálamenn sagt af sér á Möltu Andri Eysteinsson skrifar 26. nóvember 2019 21:38 Daphne Caruana var myrt í október 2017. vísir/Getty Þrír hafa stigið til hliðar frá störfum fyrir maltnesku ríkisstjórnin. Talið er að afsagnirnar geti tengst rannsókn á morðinu á maltneska rannsóknarblaðamanninum Daphne Caruana Galizia í október 2017, þar á meðal tveir ráðherrar. BBC greinir frá. Rannsóknarblaðamaðurinn Daphne Caruana Galizia var ráðin af dögum í október 2017 þegar ráðist var gegn henni með bílsprengju. Fyrir andlát sitt hafði Caruana Galizia fjallað ítarlega um Panamaskjölin, spillingarmál maltneskra stjórnmála- og embættismanna, meðal annars aflandsfélag sem tengdist forsætisráðherranum Joseph Muscat.Sjá einnig: Forsætisráðherra segir Galizia hafa verið sinn helsta andstæðing Nú, tveimur árum eftir morðið á Caruana Galizia, hefur æðsti ráðgjafi forsætisráðherrans, Keith Schembri stigið til hliðar eftir að hann hafði verið yfirheyrður af lögreglu. Þá sagði Konrad Mizzi, ráðherra ferðamála af sér embætti og efnahagsmálaráðherrann Chris Cardona steig til hliðar.Allir þrír neita þó að hafa gert nokkuð ólöglegt. Aðrir þrír hafa nú þegar verið kærðir fyrir sinn þátt í morðinu en rannsókn lögreglu heldur áfram með það að markmiði að komast að því hver fyrirskipaði morðið á Caruana Galizia.Í afhjúpunum sínum hafði Caruana Galizia bent á þátt Schembri í Panamaskjölunum og benti á að hann og áðurnefndur Mizzi hafi hagnast á aflandsfyrirtækjum. Þrýstingurinn hefur aukist á maltnesku ríkisstjórnina vegna málsins en mótmælt hefur verið fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Valletta. Stjórnarandstöðumeðlimir hrópa ókvæðisorðum að ríkisstjórninni og kalla eftir því að rætt verði um framtíð Muscat sem forsætisráðherra. Malta Tengdar fréttir Átta handteknir vegna morðsins á Galizia Forsætisráðherra Möltu segir lögreglu hafa staðið fyrir aðgerðum í bænum Marsa, í Bugibba og Zebbug. 4. desember 2017 10:45 Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16. október 2017 22:01 Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Lögreglan á Möltu hefur handtekið viðskiptajöfurinn Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. 20. nóvember 2019 08:38 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Þrír hafa stigið til hliðar frá störfum fyrir maltnesku ríkisstjórnin. Talið er að afsagnirnar geti tengst rannsókn á morðinu á maltneska rannsóknarblaðamanninum Daphne Caruana Galizia í október 2017, þar á meðal tveir ráðherrar. BBC greinir frá. Rannsóknarblaðamaðurinn Daphne Caruana Galizia var ráðin af dögum í október 2017 þegar ráðist var gegn henni með bílsprengju. Fyrir andlát sitt hafði Caruana Galizia fjallað ítarlega um Panamaskjölin, spillingarmál maltneskra stjórnmála- og embættismanna, meðal annars aflandsfélag sem tengdist forsætisráðherranum Joseph Muscat.Sjá einnig: Forsætisráðherra segir Galizia hafa verið sinn helsta andstæðing Nú, tveimur árum eftir morðið á Caruana Galizia, hefur æðsti ráðgjafi forsætisráðherrans, Keith Schembri stigið til hliðar eftir að hann hafði verið yfirheyrður af lögreglu. Þá sagði Konrad Mizzi, ráðherra ferðamála af sér embætti og efnahagsmálaráðherrann Chris Cardona steig til hliðar.Allir þrír neita þó að hafa gert nokkuð ólöglegt. Aðrir þrír hafa nú þegar verið kærðir fyrir sinn þátt í morðinu en rannsókn lögreglu heldur áfram með það að markmiði að komast að því hver fyrirskipaði morðið á Caruana Galizia.Í afhjúpunum sínum hafði Caruana Galizia bent á þátt Schembri í Panamaskjölunum og benti á að hann og áðurnefndur Mizzi hafi hagnast á aflandsfyrirtækjum. Þrýstingurinn hefur aukist á maltnesku ríkisstjórnina vegna málsins en mótmælt hefur verið fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Valletta. Stjórnarandstöðumeðlimir hrópa ókvæðisorðum að ríkisstjórninni og kalla eftir því að rætt verði um framtíð Muscat sem forsætisráðherra.
Malta Tengdar fréttir Átta handteknir vegna morðsins á Galizia Forsætisráðherra Möltu segir lögreglu hafa staðið fyrir aðgerðum í bænum Marsa, í Bugibba og Zebbug. 4. desember 2017 10:45 Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16. október 2017 22:01 Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Lögreglan á Möltu hefur handtekið viðskiptajöfurinn Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. 20. nóvember 2019 08:38 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Átta handteknir vegna morðsins á Galizia Forsætisráðherra Möltu segir lögreglu hafa staðið fyrir aðgerðum í bænum Marsa, í Bugibba og Zebbug. 4. desember 2017 10:45
Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16. október 2017 22:01
Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Lögreglan á Möltu hefur handtekið viðskiptajöfurinn Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. 20. nóvember 2019 08:38