Þrír stjórnmálamenn sagt af sér á Möltu Andri Eysteinsson skrifar 26. nóvember 2019 21:38 Daphne Caruana var myrt í október 2017. vísir/Getty Þrír hafa stigið til hliðar frá störfum fyrir maltnesku ríkisstjórnin. Talið er að afsagnirnar geti tengst rannsókn á morðinu á maltneska rannsóknarblaðamanninum Daphne Caruana Galizia í október 2017, þar á meðal tveir ráðherrar. BBC greinir frá. Rannsóknarblaðamaðurinn Daphne Caruana Galizia var ráðin af dögum í október 2017 þegar ráðist var gegn henni með bílsprengju. Fyrir andlát sitt hafði Caruana Galizia fjallað ítarlega um Panamaskjölin, spillingarmál maltneskra stjórnmála- og embættismanna, meðal annars aflandsfélag sem tengdist forsætisráðherranum Joseph Muscat.Sjá einnig: Forsætisráðherra segir Galizia hafa verið sinn helsta andstæðing Nú, tveimur árum eftir morðið á Caruana Galizia, hefur æðsti ráðgjafi forsætisráðherrans, Keith Schembri stigið til hliðar eftir að hann hafði verið yfirheyrður af lögreglu. Þá sagði Konrad Mizzi, ráðherra ferðamála af sér embætti og efnahagsmálaráðherrann Chris Cardona steig til hliðar.Allir þrír neita þó að hafa gert nokkuð ólöglegt. Aðrir þrír hafa nú þegar verið kærðir fyrir sinn þátt í morðinu en rannsókn lögreglu heldur áfram með það að markmiði að komast að því hver fyrirskipaði morðið á Caruana Galizia.Í afhjúpunum sínum hafði Caruana Galizia bent á þátt Schembri í Panamaskjölunum og benti á að hann og áðurnefndur Mizzi hafi hagnast á aflandsfyrirtækjum. Þrýstingurinn hefur aukist á maltnesku ríkisstjórnina vegna málsins en mótmælt hefur verið fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Valletta. Stjórnarandstöðumeðlimir hrópa ókvæðisorðum að ríkisstjórninni og kalla eftir því að rætt verði um framtíð Muscat sem forsætisráðherra. Malta Tengdar fréttir Átta handteknir vegna morðsins á Galizia Forsætisráðherra Möltu segir lögreglu hafa staðið fyrir aðgerðum í bænum Marsa, í Bugibba og Zebbug. 4. desember 2017 10:45 Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16. október 2017 22:01 Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Lögreglan á Möltu hefur handtekið viðskiptajöfurinn Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. 20. nóvember 2019 08:38 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Þrír hafa stigið til hliðar frá störfum fyrir maltnesku ríkisstjórnin. Talið er að afsagnirnar geti tengst rannsókn á morðinu á maltneska rannsóknarblaðamanninum Daphne Caruana Galizia í október 2017, þar á meðal tveir ráðherrar. BBC greinir frá. Rannsóknarblaðamaðurinn Daphne Caruana Galizia var ráðin af dögum í október 2017 þegar ráðist var gegn henni með bílsprengju. Fyrir andlát sitt hafði Caruana Galizia fjallað ítarlega um Panamaskjölin, spillingarmál maltneskra stjórnmála- og embættismanna, meðal annars aflandsfélag sem tengdist forsætisráðherranum Joseph Muscat.Sjá einnig: Forsætisráðherra segir Galizia hafa verið sinn helsta andstæðing Nú, tveimur árum eftir morðið á Caruana Galizia, hefur æðsti ráðgjafi forsætisráðherrans, Keith Schembri stigið til hliðar eftir að hann hafði verið yfirheyrður af lögreglu. Þá sagði Konrad Mizzi, ráðherra ferðamála af sér embætti og efnahagsmálaráðherrann Chris Cardona steig til hliðar.Allir þrír neita þó að hafa gert nokkuð ólöglegt. Aðrir þrír hafa nú þegar verið kærðir fyrir sinn þátt í morðinu en rannsókn lögreglu heldur áfram með það að markmiði að komast að því hver fyrirskipaði morðið á Caruana Galizia.Í afhjúpunum sínum hafði Caruana Galizia bent á þátt Schembri í Panamaskjölunum og benti á að hann og áðurnefndur Mizzi hafi hagnast á aflandsfyrirtækjum. Þrýstingurinn hefur aukist á maltnesku ríkisstjórnina vegna málsins en mótmælt hefur verið fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Valletta. Stjórnarandstöðumeðlimir hrópa ókvæðisorðum að ríkisstjórninni og kalla eftir því að rætt verði um framtíð Muscat sem forsætisráðherra.
Malta Tengdar fréttir Átta handteknir vegna morðsins á Galizia Forsætisráðherra Möltu segir lögreglu hafa staðið fyrir aðgerðum í bænum Marsa, í Bugibba og Zebbug. 4. desember 2017 10:45 Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16. október 2017 22:01 Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Lögreglan á Möltu hefur handtekið viðskiptajöfurinn Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. 20. nóvember 2019 08:38 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Átta handteknir vegna morðsins á Galizia Forsætisráðherra Möltu segir lögreglu hafa staðið fyrir aðgerðum í bænum Marsa, í Bugibba og Zebbug. 4. desember 2017 10:45
Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16. október 2017 22:01
Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Lögreglan á Möltu hefur handtekið viðskiptajöfurinn Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. 20. nóvember 2019 08:38