Þetta byrjaði allt 18.október árið 2017 og síðan mætti hún aftur 18. október 2018 og núna síðast 18. október 2019.
Í innslagi á YouTube-síðu Vanity Fair má því sjá þrjú mismunandi svör frá henni við sömu spurningum. Til að mynda hvað hún er með marga fylgjendur á Instagram sem hefur aukist gríðarlega á þremur árum.
Í fyrsta viðtalinu er hún aðeins fimmtán ára gömul en í dag er hún 17 ára.
Hér að neðan má sjá viðtölin öll.