Segir flugliða neita því að fljúga með Boeing 737 Max Eiður Þór Árnason skrifar 15. nóvember 2019 23:57 Boeing 737 MAX vélar Southwest hafa verið í biðstöðu í marga mánuði. Vísir/Getty Bandarískir flugliðar eru sagðir hafa vaxandi áhyggjur af því að þurfa að fljúga með Boeing 737 Max þotunum eftir að bandarísk flugmálayfirvöld gefi út öll tilskilin leyfi á ný. Þetta er haft eftir Lori Bassani, forseta þarlends stéttarfélags flugliða sem ber nafnið Association of Professional Flight Attendants. Boeing 737 Max þoturnar hafa verið kyrrsettar um allan heim eftir tvö mannskæð flugslys í mars og október á síðasta ári. Talið er að rekja megi orsök slysanna til hugbúnaðargalla í vélunum. „Ég get sagt þér að ég heyri í flugliðum á hverjum degi og þeir eru að sárbiðja mig um að koma í veg fyrir að þeir fari aftur um borð í þessa vél,“ sagði Bassani í samtali við bandaríska miðilinn The Dallas Morning News. Bandarísku flugfélögin American Airlines og Southwest Airlines reikna með því að geta tekið vélarnar aftur í notkun í mars á næsta ári. Framleiðandinn Boeing segist vonast til þess 737 Max þoturnar fái aftur tilskilin leyfi í desember á þessu ári. Ross Feinstein, talsmaður flugfélagsins American Airlines, segir að fyrirtækið viti af áhyggjum flugliða sinna en vonist til þess að þær minnki í kjölfar þjálfunar, prufuflugs vélanna og aukinnar upplýsingagjafar áður en að þoturnar taki aftur til lofts. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirmenn flugfélaga munu fljúga með MAX-vélunum til að sannfæra almenning Yfirmenn hjá bandarísku flugfélögunum United Airlines, American Airlines og Southwest ráðgera að fljúga sjálfir með annars farþegalausum Boeing 737 MAX vélunum eftir að flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni á vélunum. 4. nóvember 2019 14:23 Icelandair reiknar ekki með MAX-vélum fyrr en í febrúar Icelandair hefur uppfært flugáætlun sína í janúar og febrúar á næsta ári. Félagið gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX flugvélar verði komnar aftur í rekstur fyrr en í lok febrúar 2020. 24. október 2019 19:16 Yfirmanni MAX-mála hjá Boeing sparkað Kevin McAllister, yfirmaður farþegaþotusviðs bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing, hefur verið rekinn. Brottreksturinn hefur verið tengdur við vandræði Boeing í tengslum við 737 MAX vélarnar sem eru í flugbanni um allan heim. 22. október 2019 21:30 Samspil margra þátta leiddi til Lion Air slyssins Rannsakendur í Indónesíu segja samspil margra þátta, eins og tæknilegra galla, mistök við viðhald og mistök flugmanna, hafa leitt til þess að Boeing 737 MAX flugvél Lion Air brotlenti skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu. 25. október 2019 11:16 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Bandarískir flugliðar eru sagðir hafa vaxandi áhyggjur af því að þurfa að fljúga með Boeing 737 Max þotunum eftir að bandarísk flugmálayfirvöld gefi út öll tilskilin leyfi á ný. Þetta er haft eftir Lori Bassani, forseta þarlends stéttarfélags flugliða sem ber nafnið Association of Professional Flight Attendants. Boeing 737 Max þoturnar hafa verið kyrrsettar um allan heim eftir tvö mannskæð flugslys í mars og október á síðasta ári. Talið er að rekja megi orsök slysanna til hugbúnaðargalla í vélunum. „Ég get sagt þér að ég heyri í flugliðum á hverjum degi og þeir eru að sárbiðja mig um að koma í veg fyrir að þeir fari aftur um borð í þessa vél,“ sagði Bassani í samtali við bandaríska miðilinn The Dallas Morning News. Bandarísku flugfélögin American Airlines og Southwest Airlines reikna með því að geta tekið vélarnar aftur í notkun í mars á næsta ári. Framleiðandinn Boeing segist vonast til þess 737 Max þoturnar fái aftur tilskilin leyfi í desember á þessu ári. Ross Feinstein, talsmaður flugfélagsins American Airlines, segir að fyrirtækið viti af áhyggjum flugliða sinna en vonist til þess að þær minnki í kjölfar þjálfunar, prufuflugs vélanna og aukinnar upplýsingagjafar áður en að þoturnar taki aftur til lofts.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirmenn flugfélaga munu fljúga með MAX-vélunum til að sannfæra almenning Yfirmenn hjá bandarísku flugfélögunum United Airlines, American Airlines og Southwest ráðgera að fljúga sjálfir með annars farþegalausum Boeing 737 MAX vélunum eftir að flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni á vélunum. 4. nóvember 2019 14:23 Icelandair reiknar ekki með MAX-vélum fyrr en í febrúar Icelandair hefur uppfært flugáætlun sína í janúar og febrúar á næsta ári. Félagið gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX flugvélar verði komnar aftur í rekstur fyrr en í lok febrúar 2020. 24. október 2019 19:16 Yfirmanni MAX-mála hjá Boeing sparkað Kevin McAllister, yfirmaður farþegaþotusviðs bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing, hefur verið rekinn. Brottreksturinn hefur verið tengdur við vandræði Boeing í tengslum við 737 MAX vélarnar sem eru í flugbanni um allan heim. 22. október 2019 21:30 Samspil margra þátta leiddi til Lion Air slyssins Rannsakendur í Indónesíu segja samspil margra þátta, eins og tæknilegra galla, mistök við viðhald og mistök flugmanna, hafa leitt til þess að Boeing 737 MAX flugvél Lion Air brotlenti skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu. 25. október 2019 11:16 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Yfirmenn flugfélaga munu fljúga með MAX-vélunum til að sannfæra almenning Yfirmenn hjá bandarísku flugfélögunum United Airlines, American Airlines og Southwest ráðgera að fljúga sjálfir með annars farþegalausum Boeing 737 MAX vélunum eftir að flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni á vélunum. 4. nóvember 2019 14:23
Icelandair reiknar ekki með MAX-vélum fyrr en í febrúar Icelandair hefur uppfært flugáætlun sína í janúar og febrúar á næsta ári. Félagið gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX flugvélar verði komnar aftur í rekstur fyrr en í lok febrúar 2020. 24. október 2019 19:16
Yfirmanni MAX-mála hjá Boeing sparkað Kevin McAllister, yfirmaður farþegaþotusviðs bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing, hefur verið rekinn. Brottreksturinn hefur verið tengdur við vandræði Boeing í tengslum við 737 MAX vélarnar sem eru í flugbanni um allan heim. 22. október 2019 21:30
Samspil margra þátta leiddi til Lion Air slyssins Rannsakendur í Indónesíu segja samspil margra þátta, eins og tæknilegra galla, mistök við viðhald og mistök flugmanna, hafa leitt til þess að Boeing 737 MAX flugvél Lion Air brotlenti skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu. 25. október 2019 11:16
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent