Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Erla Björg Gunnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 17. nóvember 2019 09:02 Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks. Stöð 2 Skipulagðar skallaæfingar fyrir börn yngri en tólf ára hafa verið lagðar af hjá fjölmennasta íþróttafélagi landsins, Breiðablik. Félagið vill setja gott fordæmi og ekki tefla í tvísýnu enda til rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi þess að skalla. Mikil umræða hefur verið um skallabolta og mögulegar afleiðingar á börn. Í Bandaríkjunum er skallaboltaæfingar ekki fyrir tólf ára og yngri og nú hefur Breiðablik fetað í þau fótspor. „Við vorum að kynna það að við ætlum ekki að vera með skipulagðar skallaæfingar fyrir krakka yngri en tólf ára hjá okkur og ætlum aðeins svona að svara þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu og þeim rannsóknum sem hafa komið fram um mögulega skaðsemi sköllunar,“ segir Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks.Sköllun áhættuþáttur áfram Breiðablik er fjölmennasta félagið á landinu og vilja gefa gott fordæmi. Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Sköllun er því áhættuþáttur en er þó ekki endilega alveg úr sögunni. „Við ætlum ekki að banna skalla ef þannig atvik koma upp á vellinum en við ætlum ekki að vera með æfingar þar sem við endurtökum sköllun sífellt.“ Eftir tólf ára aldurinn verður svo leyfilegt að æfa markvisst sköllun. „Við þurfum að kenna krökkum á vissum tímapunkti hvernig á að beita sér og skalla rétt svo þú meiðir þig ekki og þú setjir þig ekki í mögulega hættu.“ Börn og uppeldi Heilbrigðismál Íþróttir Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00 Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira
Skipulagðar skallaæfingar fyrir börn yngri en tólf ára hafa verið lagðar af hjá fjölmennasta íþróttafélagi landsins, Breiðablik. Félagið vill setja gott fordæmi og ekki tefla í tvísýnu enda til rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi þess að skalla. Mikil umræða hefur verið um skallabolta og mögulegar afleiðingar á börn. Í Bandaríkjunum er skallaboltaæfingar ekki fyrir tólf ára og yngri og nú hefur Breiðablik fetað í þau fótspor. „Við vorum að kynna það að við ætlum ekki að vera með skipulagðar skallaæfingar fyrir krakka yngri en tólf ára hjá okkur og ætlum aðeins svona að svara þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu og þeim rannsóknum sem hafa komið fram um mögulega skaðsemi sköllunar,“ segir Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks.Sköllun áhættuþáttur áfram Breiðablik er fjölmennasta félagið á landinu og vilja gefa gott fordæmi. Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Sköllun er því áhættuþáttur en er þó ekki endilega alveg úr sögunni. „Við ætlum ekki að banna skalla ef þannig atvik koma upp á vellinum en við ætlum ekki að vera með æfingar þar sem við endurtökum sköllun sífellt.“ Eftir tólf ára aldurinn verður svo leyfilegt að æfa markvisst sköllun. „Við þurfum að kenna krökkum á vissum tímapunkti hvernig á að beita sér og skalla rétt svo þú meiðir þig ekki og þú setjir þig ekki í mögulega hættu.“
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Íþróttir Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00 Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fulltrúar flokkanna sitja fyrir svörum um málefni fatlaðs fólks Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Sjá meira
Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30
Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00
Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00