Tröllvaxinn munur á húsnæðislánum: Fjórum sinnum hærri vextir á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. nóvember 2019 16:00 Þáttastjórnandinn Lóa Pind Aldísardóttir kynnti sér vaxtamarkaðinn og muninn á milli Íslands og Svíþjóðar. Mynd/Hvar er best að búa? Elín Elísabet Torfadóttir og Konráð Pálmason fluttu ásamt þremur sonum sínum til Stokkhólms sumarið 2016. Þau eru búin að koma sér notalega fyrir í rauðmáluðu timburhúsi í skógarjaðri í úthverfi borgarinnar, sem þau keyptu níu mánuðum eftir að þau fluttu út. Lóa Pind heimsækir fjölskylduna í öðrum þætti af Hvar er best að búa? sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Þau tóku húsnæðislán í Svíþjóð með óverðtryggðum breytilegum vöxtum. Vextirnir á láninu þeirra voru 1,3 prósent. Lóa Pind kannaði vaxtamarkaðinn á Íslandi við vinnslu þáttanna, þá voru lægstu óverðtryggðu breytilegu vextir á Íslandi 5,4 prósent eins og sjá má í myndbrotinu sem hér fylgir. Það voru sem sagt fjórum sinnum hærri vextir á íslenskum krónum en sænskum. Í myndbrotinu sem hér fylgir úr þætti kvöldsins má sjá hvað það munar miklu á láni til 40 ára.Elín Elísabet Torfadóttir tók húsnæðislán í Svíþjóð með óverðtryggðum breytilegum vöxtum. Vextirnir voru 1,3 prósent.Mynd/Hvar er best að búa?Þátturinn er annar í röðinni af átta þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir ásamt myndatökumanni, fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Fjórir þættir verða sýndir fyrir jól og fjórir eftir jól. Í þáttunum heimsækja þau Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast, meðal annars fjölskyldu sem er að byggja draumahús á Balí, flugvirkja og markþjálfa í Englandi, unga fjögurra barna móður sem gerðist múslimi í Marokkó, eldri borgara sem njóta lífsins á Spáni, fyrrverandi lögregluþjón og fyrrverandi dönskukennara hjá tölvuleikjarisa á Kýpur og hjón sem ákváðu að selja allt sitt og flakka um veröldina á heimasmíðuðum húsbíl. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Bíó og sjónvarp Húsnæðismál Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Níu mánuði að finna vinnu: „Þetta var ekki mjög gáfuleg ákvörðun“ Konráð Pálmason kvikmyndatökumaður var níu mánuði að finna sér vinnu í Svíþjóð en sér samt ekki eftir að hafa flutt þangað með fjölskylduna. 17. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Elín Elísabet Torfadóttir og Konráð Pálmason fluttu ásamt þremur sonum sínum til Stokkhólms sumarið 2016. Þau eru búin að koma sér notalega fyrir í rauðmáluðu timburhúsi í skógarjaðri í úthverfi borgarinnar, sem þau keyptu níu mánuðum eftir að þau fluttu út. Lóa Pind heimsækir fjölskylduna í öðrum þætti af Hvar er best að búa? sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Þau tóku húsnæðislán í Svíþjóð með óverðtryggðum breytilegum vöxtum. Vextirnir á láninu þeirra voru 1,3 prósent. Lóa Pind kannaði vaxtamarkaðinn á Íslandi við vinnslu þáttanna, þá voru lægstu óverðtryggðu breytilegu vextir á Íslandi 5,4 prósent eins og sjá má í myndbrotinu sem hér fylgir. Það voru sem sagt fjórum sinnum hærri vextir á íslenskum krónum en sænskum. Í myndbrotinu sem hér fylgir úr þætti kvöldsins má sjá hvað það munar miklu á láni til 40 ára.Elín Elísabet Torfadóttir tók húsnæðislán í Svíþjóð með óverðtryggðum breytilegum vöxtum. Vextirnir voru 1,3 prósent.Mynd/Hvar er best að búa?Þátturinn er annar í röðinni af átta þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir ásamt myndatökumanni, fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Fjórir þættir verða sýndir fyrir jól og fjórir eftir jól. Í þáttunum heimsækja þau Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast, meðal annars fjölskyldu sem er að byggja draumahús á Balí, flugvirkja og markþjálfa í Englandi, unga fjögurra barna móður sem gerðist múslimi í Marokkó, eldri borgara sem njóta lífsins á Spáni, fyrrverandi lögregluþjón og fyrrverandi dönskukennara hjá tölvuleikjarisa á Kýpur og hjón sem ákváðu að selja allt sitt og flakka um veröldina á heimasmíðuðum húsbíl. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Bíó og sjónvarp Húsnæðismál Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Níu mánuði að finna vinnu: „Þetta var ekki mjög gáfuleg ákvörðun“ Konráð Pálmason kvikmyndatökumaður var níu mánuði að finna sér vinnu í Svíþjóð en sér samt ekki eftir að hafa flutt þangað með fjölskylduna. 17. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Níu mánuði að finna vinnu: „Þetta var ekki mjög gáfuleg ákvörðun“ Konráð Pálmason kvikmyndatökumaður var níu mánuði að finna sér vinnu í Svíþjóð en sér samt ekki eftir að hafa flutt þangað með fjölskylduna. 17. nóvember 2019 13:00