LeBron stórkostlegur í fjórða sigri Lakers í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 09:22 Dallas-menn réðu ekkert við LeBron. vísir/getty Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks, 110-119, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni ásamt San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Danny Green tryggði Lakers framlengingu þegar hann jafnaði í 103-103 með þriggja stiga skoti í þann mund sem leiktíminn rann út. Lakers var svo sterkari aðilinn í framlengingunni.DANNY GREEN TIES IT UP AT THE BUZZER #LakeShow 103#MFFL 103 OVERTIME ON @ESPNNBA! pic.twitter.com/t5kLLG6ZMK — NBA (@NBA) November 2, 2019 LeBron James átti stórkostlegan leik fyrir Lakers; skoraði 39 stig, tók tólf fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Antony Davis skoraði 31 stig. Luka Doncic var allt í öllu hjá Dallas með 31 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingar.A TRIPLE-DOUBLE DUEL IN DALLAS!@KingJames: 39 PTS, 12 REB, 16 AST@luka7doncic: 31 PTS, 13 REB, 15 AST#LakeShow#MFFLpic.twitter.com/gLGztikzzq — NBA (@NBA) November 2, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði New York Knicks að velli, 104-102. Jayson Tatum skoraði sigurkörfuna þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Boston og Tatum 24.33 PTS | 6 REB | 5 AST@KembaWalker led all scorers in Boston for the @celtics win! #Celticspic.twitter.com/5I6AjDoD38 — NBA (@NBA) November 2, 2019 San Antonio vann Golden State Warriors, 110-127. Ekki nóg með að Golden State hafi tapað heldur meiddist Draymond Green á fingri í leiknum. Patty Mills skoraði 31 stig fyrir San Antonio en D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Golden State með 30 stig..@Patty_Mills scored a season-high 31 PTS (6/9 3FG) in the @spurs road W! #GoSpursGopic.twitter.com/d6E8eFHlnD — NBA (@NBA) November 2, 2019 Þrjátíuogsex stig frá James Harden dugðu Houston Rockets ekki til gegn Brooklyn Nets. Lokatölur 123-116, Brooklyn í vil. Taurean Prince skoraði 27 stig fyrir Brooklyn, Chris LaVert 25 og Kyrie Irving 22.Úrslitin í nótt: Dallas 110-119 Lakers Boston 104-102 NY Knicks Golden State 110-127 San Antonio Brooklyn 123-116 Houston Indiana 102-95 Cleveland Orlando 91-123 Milwaukee Chicago 112-106 Detroit Sacramento 102-101 Utahthe NBA standings after an action packed Friday night around the Association! pic.twitter.com/Ovyi7rJbea — NBA (@NBA) November 2, 2019 NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks, 110-119, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni ásamt San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Danny Green tryggði Lakers framlengingu þegar hann jafnaði í 103-103 með þriggja stiga skoti í þann mund sem leiktíminn rann út. Lakers var svo sterkari aðilinn í framlengingunni.DANNY GREEN TIES IT UP AT THE BUZZER #LakeShow 103#MFFL 103 OVERTIME ON @ESPNNBA! pic.twitter.com/t5kLLG6ZMK — NBA (@NBA) November 2, 2019 LeBron James átti stórkostlegan leik fyrir Lakers; skoraði 39 stig, tók tólf fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Antony Davis skoraði 31 stig. Luka Doncic var allt í öllu hjá Dallas með 31 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingar.A TRIPLE-DOUBLE DUEL IN DALLAS!@KingJames: 39 PTS, 12 REB, 16 AST@luka7doncic: 31 PTS, 13 REB, 15 AST#LakeShow#MFFLpic.twitter.com/gLGztikzzq — NBA (@NBA) November 2, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði New York Knicks að velli, 104-102. Jayson Tatum skoraði sigurkörfuna þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Boston og Tatum 24.33 PTS | 6 REB | 5 AST@KembaWalker led all scorers in Boston for the @celtics win! #Celticspic.twitter.com/5I6AjDoD38 — NBA (@NBA) November 2, 2019 San Antonio vann Golden State Warriors, 110-127. Ekki nóg með að Golden State hafi tapað heldur meiddist Draymond Green á fingri í leiknum. Patty Mills skoraði 31 stig fyrir San Antonio en D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Golden State með 30 stig..@Patty_Mills scored a season-high 31 PTS (6/9 3FG) in the @spurs road W! #GoSpursGopic.twitter.com/d6E8eFHlnD — NBA (@NBA) November 2, 2019 Þrjátíuogsex stig frá James Harden dugðu Houston Rockets ekki til gegn Brooklyn Nets. Lokatölur 123-116, Brooklyn í vil. Taurean Prince skoraði 27 stig fyrir Brooklyn, Chris LaVert 25 og Kyrie Irving 22.Úrslitin í nótt: Dallas 110-119 Lakers Boston 104-102 NY Knicks Golden State 110-127 San Antonio Brooklyn 123-116 Houston Indiana 102-95 Cleveland Orlando 91-123 Milwaukee Chicago 112-106 Detroit Sacramento 102-101 Utahthe NBA standings after an action packed Friday night around the Association! pic.twitter.com/Ovyi7rJbea — NBA (@NBA) November 2, 2019
NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“