Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2019 13:30 Nýja flugfélagið Play var kynnt til sögunnar á blaðamannafundi í Perlunni í morgun. Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019 Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019
Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira