Harðar aðgerðir vegna ljósmyndarinnar örlagaríku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. nóvember 2019 15:00 Talið er að konan sé að læra að verða flugfreyja við Guilin-háskóla. Stjórnendur kínverska flugfélagsins Air Guilin þurfa að taka á sig launalækkun eftir að ljósmynd af konu sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar félagsins fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Myndin var tekin í janúar síðastliðnum í flugi Air Gulin á milli kínversku borganna Guilin og Yangzhou, að því er breska ríkisútvarpið BBC hafði eftir kínverskum miðlum. Myndin vakti þó ekki athygli á samfélagsmiðlum fyrr en í liðinni viku og flugfélagið greip þá fyrst til aðgerða. Flugmaðurinn sem talinn er hafa boðið konununni í flugstjórnarklefann hefur verið settur í lífstíðarbann. Hann er þó ekki sá eini sem þarf að glíma við eftirköst hinnar örlagaríku ljósmyndar. Kínverskir miðlar greina frá því í dag að háttsettir yfirmenn flugfélagsins hafi verið áminntir formlega vegna málsins, auk þess sem að laun þeirra hafi verið lækkuðÞannig greinir CNN frá því að Xu Xin, forstjóri félagsins, hafi hlotið „alvarlega áminningu“ og þriggja mánaða launalækkun. Framkvæmdastjórinn Qu Taoji hlaut einnig aðvörun og þriggja mánaða launalækkun auk þess sem hann var lækkaður um tign. Þá hlutu aðstoðarframkvæmdastjóri viðhaldsdeildar félagsins, framkvæmdastjóri öryggisdeildar og öryggisstjóri flugfélagsins einnig þriggja mánaða launalækkun. Flugfélagið rannsakar málið en talið er aðgerðirnar nú séu liður í því að endurheimta traust almennings og fjölmiðla á flugfélaginu, en flugfélagið hefur verið gagnrýnt harðlega á kínverskum samfélagsmiðlum sem og í fjölmiðlum, vegna málsins. Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Örlagarík ljósmynd úr flugstjórnarklefanum Flugmaður kínverska flugfélagsins Air Guilin hefur verið settur í lífstíðarflugbann eftir að mynd af konu, sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar undir hans stjórn, fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. 5. nóvember 2019 08:10 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Sjá meira
Stjórnendur kínverska flugfélagsins Air Guilin þurfa að taka á sig launalækkun eftir að ljósmynd af konu sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar félagsins fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Myndin var tekin í janúar síðastliðnum í flugi Air Gulin á milli kínversku borganna Guilin og Yangzhou, að því er breska ríkisútvarpið BBC hafði eftir kínverskum miðlum. Myndin vakti þó ekki athygli á samfélagsmiðlum fyrr en í liðinni viku og flugfélagið greip þá fyrst til aðgerða. Flugmaðurinn sem talinn er hafa boðið konununni í flugstjórnarklefann hefur verið settur í lífstíðarbann. Hann er þó ekki sá eini sem þarf að glíma við eftirköst hinnar örlagaríku ljósmyndar. Kínverskir miðlar greina frá því í dag að háttsettir yfirmenn flugfélagsins hafi verið áminntir formlega vegna málsins, auk þess sem að laun þeirra hafi verið lækkuðÞannig greinir CNN frá því að Xu Xin, forstjóri félagsins, hafi hlotið „alvarlega áminningu“ og þriggja mánaða launalækkun. Framkvæmdastjórinn Qu Taoji hlaut einnig aðvörun og þriggja mánaða launalækkun auk þess sem hann var lækkaður um tign. Þá hlutu aðstoðarframkvæmdastjóri viðhaldsdeildar félagsins, framkvæmdastjóri öryggisdeildar og öryggisstjóri flugfélagsins einnig þriggja mánaða launalækkun. Flugfélagið rannsakar málið en talið er aðgerðirnar nú séu liður í því að endurheimta traust almennings og fjölmiðla á flugfélaginu, en flugfélagið hefur verið gagnrýnt harðlega á kínverskum samfélagsmiðlum sem og í fjölmiðlum, vegna málsins.
Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Örlagarík ljósmynd úr flugstjórnarklefanum Flugmaður kínverska flugfélagsins Air Guilin hefur verið settur í lífstíðarflugbann eftir að mynd af konu, sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar undir hans stjórn, fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. 5. nóvember 2019 08:10 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Fleiri fréttir Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Sjá meira
Örlagarík ljósmynd úr flugstjórnarklefanum Flugmaður kínverska flugfélagsins Air Guilin hefur verið settur í lífstíðarflugbann eftir að mynd af konu, sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar undir hans stjórn, fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. 5. nóvember 2019 08:10