Engin áform um að hækka Seðlabanka um tvær hæðir Björn Þorfinnsson skrifar 8. nóvember 2019 08:00 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Seðlabankastjóri telur ekki tímabært að ráðast í byggingu tveggja hæða ofan á núverandi höfuðstöðvar Seðlabankans. Morgunblaðið greindi frá því í byrjun vikunnar að framkvæmdirnar væru áformaðar en seðlabankastjóri vísar því á bug. Aðeins hafi verið kannað hvort möguleikinn væri fyrir hendi. „Áður en ég settist í stól seðlabankastjóra hafði Seðlabankinn látið kanna afstöðu borgaryfirvalda til mögulegrar hækkunar á húsnæði bankans ef á þyrfti að halda. Ég tel mjög gott að vita hvort þessi möguleiki stendur raunverulega til boða en tel sjálfur að það sé ekki tímabært að ráðast í slíka framkvæmd,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Hann bendir á að höfuðstöðvarnar séu komnar til ára sinna og vænlegra sé að setja endurbætur á húsinu í forgang frekar en nýbyggingu. Þá sé mikilvægt að nýta betur það rými sem er til staðar. Hugmyndirnar um nýju hæðirnar tvær komu ekki síst til vegna þess að um næstu áramót munu Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast. Að sögn seðlabankastjóra gengur undirbúningurinn vel. Fyrst um sinn verði starfsemi Fjármálaeftirlitsins í Borgartúni en ráðgert er að starfsemin muni öll verða í húsnæði Seðlabankans. „Húsnæði Seðlabankans ætti vel að geta rúmað starfsfólk beggja stofnana,“ segir Ásgeir. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Seðlabankinn Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Seðlabankastjóri telur ekki tímabært að ráðast í byggingu tveggja hæða ofan á núverandi höfuðstöðvar Seðlabankans. Morgunblaðið greindi frá því í byrjun vikunnar að framkvæmdirnar væru áformaðar en seðlabankastjóri vísar því á bug. Aðeins hafi verið kannað hvort möguleikinn væri fyrir hendi. „Áður en ég settist í stól seðlabankastjóra hafði Seðlabankinn látið kanna afstöðu borgaryfirvalda til mögulegrar hækkunar á húsnæði bankans ef á þyrfti að halda. Ég tel mjög gott að vita hvort þessi möguleiki stendur raunverulega til boða en tel sjálfur að það sé ekki tímabært að ráðast í slíka framkvæmd,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Hann bendir á að höfuðstöðvarnar séu komnar til ára sinna og vænlegra sé að setja endurbætur á húsinu í forgang frekar en nýbyggingu. Þá sé mikilvægt að nýta betur það rými sem er til staðar. Hugmyndirnar um nýju hæðirnar tvær komu ekki síst til vegna þess að um næstu áramót munu Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast. Að sögn seðlabankastjóra gengur undirbúningurinn vel. Fyrst um sinn verði starfsemi Fjármálaeftirlitsins í Borgartúni en ráðgert er að starfsemin muni öll verða í húsnæði Seðlabankans. „Húsnæði Seðlabankans ætti vel að geta rúmað starfsfólk beggja stofnana,“ segir Ásgeir.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Seðlabankinn Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira