Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2019 09:30 Málþingið hefst klukkan 10. Getty Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward
Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent