Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki og líka þótt þeir geri stór mistök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 15:00 Kristoffer Karlsson er FIFA-dómari. Getty/Michael Campanella Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. Sænski dómarinn Kristoffer Karlsson viðurkenndi mistök sín skömmu eftir toppslag í sænsku deildinni í gærkvöldi. Kristoffer Karlsson dæmdi leik Djurgården og IFK Gautaborg sem skiptu miklu máli í baráttunni um sænska meistaratitilinn. Djurgården-liðið vann leikinn 1-0 en IFK Gautaborg átti að fá dæmda vítaspyrnu. Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki sem þeir dæma en hér á Íslandi mega þeir ekki tjá sig eftir leiki sem þeir dæma. „Ég missti af þessu atviki og þetta var rangt hjá mér. Ég er vonsvikinn með þessa ákvörðun hjá mér," sagði Karlsson í viðtalinu eftir leik en í Svíþjóð geta dómarar mætt í viðtöl eftir leik og útskýrt ákvarðanir sínar. Það má sjá viðtalið hér. Gautaborg-liðið átti að fá vítaspyrnu þegar Jacob Une Larsson felldi Giorgij Charaisjvili. Karlsson dómari dæmdi ekkert og viðurkenndi mistök sín fúslega eftir leik. Afsökun Kalrsson var sú að hann hélt að Giorgij Charaisjvili hefði runnið á vellinum en sjónvarpsmyndavélarnar sýndu það greinilega að Jacob Une Larsson sparkaði hann niður. Leikmenn IFK Gautaborg gátu verið svekktir yfir þessu sem og að sigurmark Djurgården kom eftir hornspyrnu sem átti aldrei að vera dæmd þar sem það var rangstaða í aðdraganda hennar. Þessi sigur þýðir að Djurgården er komið með þriggja stiga forskot á toppnum en Hammarby, Malmö og AIK eru öll þremur stigum á eftir toppliðinu þegar tvær umferðir eru eftir. Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. Sænski dómarinn Kristoffer Karlsson viðurkenndi mistök sín skömmu eftir toppslag í sænsku deildinni í gærkvöldi. Kristoffer Karlsson dæmdi leik Djurgården og IFK Gautaborg sem skiptu miklu máli í baráttunni um sænska meistaratitilinn. Djurgården-liðið vann leikinn 1-0 en IFK Gautaborg átti að fá dæmda vítaspyrnu. Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki sem þeir dæma en hér á Íslandi mega þeir ekki tjá sig eftir leiki sem þeir dæma. „Ég missti af þessu atviki og þetta var rangt hjá mér. Ég er vonsvikinn með þessa ákvörðun hjá mér," sagði Karlsson í viðtalinu eftir leik en í Svíþjóð geta dómarar mætt í viðtöl eftir leik og útskýrt ákvarðanir sínar. Það má sjá viðtalið hér. Gautaborg-liðið átti að fá vítaspyrnu þegar Jacob Une Larsson felldi Giorgij Charaisjvili. Karlsson dómari dæmdi ekkert og viðurkenndi mistök sín fúslega eftir leik. Afsökun Kalrsson var sú að hann hélt að Giorgij Charaisjvili hefði runnið á vellinum en sjónvarpsmyndavélarnar sýndu það greinilega að Jacob Une Larsson sparkaði hann niður. Leikmenn IFK Gautaborg gátu verið svekktir yfir þessu sem og að sigurmark Djurgården kom eftir hornspyrnu sem átti aldrei að vera dæmd þar sem það var rangstaða í aðdraganda hennar. Þessi sigur þýðir að Djurgården er komið með þriggja stiga forskot á toppnum en Hammarby, Malmö og AIK eru öll þremur stigum á eftir toppliðinu þegar tvær umferðir eru eftir.
Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti