Sveitarstjórum norðurslóða tryggður sameiginlegur vettvangur Sveinn Arnarsson skrifar 11. október 2019 07:15 Ásthildur Sturludóttir við undirritun í gær. Fréttablaðið/Sveinn Borgar- og bæjarstjórar níu sveitarfélaga á norðurslóðum undirrituðu við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær stofnskjal Arctic Mayors Forum og formfestu þar með samtal og samstarf sveitarstjórnarstigsins á norðurslóðum. Óformlegt samtal sveitarstjórnarmanna á norðurslóðum hefur verið í gangi um nokkurt skeið og talað hefur verið fyrir mikilvægi þess að sveitarstjórnir, líkt og ríkisstjórnir á norðurslóðum, eigi sér stað til skrafs og ráðagerða. Hér á landi hefur Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, unnið að því að formfesta þetta samtal við kollega sína. Hún segir afar mikilvægt að sveitarstjórnir geti rætt sín á milli um það sem skiptir íbúa á svæðinu máli. „Við höfum orðið þess áskynja eftir samtal okkar að það er margt sem sameinar okkur. Við teljum mikilvægt að við getum rætt saman þær sameiginlegu áskoranir og tækifæri sem er að finna á norðurslóðum. Því skiptir þessi undirritun miklu máli og að til verði þessi vettvangur,“ segir Ásthildur. Norðurskautsráðið hefur síðan árið 1996 verið vettvangur stjórnvalda á norðurslóðum til að ræða saman um sameiginleg málefni sem snerta svæðið. Til þessa hefur hins vegar ekki verið til formfest samtal milli ríkjanna innan sveitarstjórnarstigsins. Auk Ásthildar voru átta aðrir bæjar- og borgarstjórar samankomnir á Akureyri í gær, frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Kanada, Rússlandi og Bandaríkjunum. Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Norðurslóðir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Borgar- og bæjarstjórar níu sveitarfélaga á norðurslóðum undirrituðu við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær stofnskjal Arctic Mayors Forum og formfestu þar með samtal og samstarf sveitarstjórnarstigsins á norðurslóðum. Óformlegt samtal sveitarstjórnarmanna á norðurslóðum hefur verið í gangi um nokkurt skeið og talað hefur verið fyrir mikilvægi þess að sveitarstjórnir, líkt og ríkisstjórnir á norðurslóðum, eigi sér stað til skrafs og ráðagerða. Hér á landi hefur Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, unnið að því að formfesta þetta samtal við kollega sína. Hún segir afar mikilvægt að sveitarstjórnir geti rætt sín á milli um það sem skiptir íbúa á svæðinu máli. „Við höfum orðið þess áskynja eftir samtal okkar að það er margt sem sameinar okkur. Við teljum mikilvægt að við getum rætt saman þær sameiginlegu áskoranir og tækifæri sem er að finna á norðurslóðum. Því skiptir þessi undirritun miklu máli og að til verði þessi vettvangur,“ segir Ásthildur. Norðurskautsráðið hefur síðan árið 1996 verið vettvangur stjórnvalda á norðurslóðum til að ræða saman um sameiginleg málefni sem snerta svæðið. Til þessa hefur hins vegar ekki verið til formfest samtal milli ríkjanna innan sveitarstjórnarstigsins. Auk Ásthildar voru átta aðrir bæjar- og borgarstjórar samankomnir á Akureyri í gær, frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Kanada, Rússlandi og Bandaríkjunum.
Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Norðurslóðir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira