Þakklátur og stefnir á þing Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. október 2019 19:42 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður VG í dag. Hér faðmar hann Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem var endurkjörin formaður. Mynd/Aðsend Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Atkvæðagreiðsla um stjórn flokksins átti að fara fram rafrænt en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Katrín Jakobsdóttir var ein í kjöri til formanns flokksins og Guðmundur Ingi Guðbrandsson gaf einn kost á sér til varaformanns. Í fyrsta sinn átti kosning í stjórn flokksins að fara fram rafrænt en tæknin reyndist þó til vandræða. Eftir ítrekaðar tilraunir til að ljúka formannskosningu rafrænt var lagt til að atkvæðagreiðslan færi fram með handauppréttingu. Katrín var að endingu endurkjörinn formaður og Guðmundur Ingi varaformaður, bæði hlutu þau yfirburða kosningu. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin ritari flokksins og Rúnar Gíslason er nýr gjaldkeri flokksins. „Það er bara þakklæti fyrir þann stuðning sem verið er að sýna mér með þessu og líka þann stuðning sem umhverfis- og náttúruverndarmál eru að fá með þessu kjöri því að það er náttúrlega það sem ég stend fyrir fyrst og fremst,“ segir Guðmundur Ingi. Hann er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem ekki á sæti á Alþingi. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég gefi kost á mér í næstu þingkosningum en hef svo sem ekkert tekið neina ákvörðun um hvar það eigi að vera, það er bara næsta skref,“ segir Guðmundur Ingi.En hefur hann hug á að gera atlögu að formannsembættinu þegar fram líða stundir? „Ég vil ekkert um það segja í dag. Ég held að þetta sé bara nóg í bili, að stíga þetta skref og svo sjáum við bara til hvað gerist í framtíðinni,“ svarar Guðmundur Ingi. Alþingi Umhverfismál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Atkvæðagreiðsla um stjórn flokksins átti að fara fram rafrænt en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Katrín Jakobsdóttir var ein í kjöri til formanns flokksins og Guðmundur Ingi Guðbrandsson gaf einn kost á sér til varaformanns. Í fyrsta sinn átti kosning í stjórn flokksins að fara fram rafrænt en tæknin reyndist þó til vandræða. Eftir ítrekaðar tilraunir til að ljúka formannskosningu rafrænt var lagt til að atkvæðagreiðslan færi fram með handauppréttingu. Katrín var að endingu endurkjörinn formaður og Guðmundur Ingi varaformaður, bæði hlutu þau yfirburða kosningu. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin ritari flokksins og Rúnar Gíslason er nýr gjaldkeri flokksins. „Það er bara þakklæti fyrir þann stuðning sem verið er að sýna mér með þessu og líka þann stuðning sem umhverfis- og náttúruverndarmál eru að fá með þessu kjöri því að það er náttúrlega það sem ég stend fyrir fyrst og fremst,“ segir Guðmundur Ingi. Hann er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem ekki á sæti á Alþingi. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég gefi kost á mér í næstu þingkosningum en hef svo sem ekkert tekið neina ákvörðun um hvar það eigi að vera, það er bara næsta skref,“ segir Guðmundur Ingi.En hefur hann hug á að gera atlögu að formannsembættinu þegar fram líða stundir? „Ég vil ekkert um það segja í dag. Ég held að þetta sé bara nóg í bili, að stíga þetta skref og svo sjáum við bara til hvað gerist í framtíðinni,“ svarar Guðmundur Ingi.
Alþingi Umhverfismál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33
Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14