Stálskip tapaði tæplega 160 milljónum króna Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 3. október 2019 06:30 Guðrún Helga Lárusdóttir, einn eigenda Stálskipa. fréttablaðið/auðunn Fjárfestingafélagið Stálskip tapaði 157 milljónum króna á síðasta ári en til samanburðar hagnaðist félagið um 348 milljónir árið 2017. Fjármagnstekjur námu 570 milljónum króna árið 2018 og jukust um tvö prósent á milli ára. Á móti námu fjármagnsgjöld 590 milljónum á síðasta ári samanborið við 119 milljónir árið 2017. Munaði miklu um gangvirðisbreytingar hlutabréfa sem voru neikvæðar um 429 milljónir. Stálskip er stærsti hluthafinn í íbúðafélaginu Heimavöllum með um 8,6 prósenta hlut. Þá var hlutdeild Stálskipa í afkomu hlutdeildarfélaga neikvæð um 150 milljónir en Stálskip á meira en tíu prósenta hlut í greiðslumiðluninni Borgun sem tapaði rúmlega milljarði króna á síðasta ári eins og greint var frá í Markaðinum. Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði 300 milljóna króna arður til hluthafa en arðgreiðsla síðasta árs nam 400 milljónum. Bókfært eigið fé félagsins nam í lok síðasta árs 11,8 milljörðum króna og eiginfjárhlutfallið 99,3 prósentum. Þar af voru 6,3 milljarðar á innlendum og erlendum bankabókum. Stálskip var stofnað 1970 af hjónunum Guðrúnu Lárusdóttur og Ágústi Sigurðssyni. Þau eiga samanlagt 47 prósent í félaginu en restin skiptist jafnt á milli þriggja barna þeirra. Stálskip varð fjárfestingafélag eftir að hafa selt frystitogarann Þór HF-4 til Rússlands og allan sinn kvóta árið 2014. Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Fjárfestingafélagið Stálskip tapaði 157 milljónum króna á síðasta ári en til samanburðar hagnaðist félagið um 348 milljónir árið 2017. Fjármagnstekjur námu 570 milljónum króna árið 2018 og jukust um tvö prósent á milli ára. Á móti námu fjármagnsgjöld 590 milljónum á síðasta ári samanborið við 119 milljónir árið 2017. Munaði miklu um gangvirðisbreytingar hlutabréfa sem voru neikvæðar um 429 milljónir. Stálskip er stærsti hluthafinn í íbúðafélaginu Heimavöllum með um 8,6 prósenta hlut. Þá var hlutdeild Stálskipa í afkomu hlutdeildarfélaga neikvæð um 150 milljónir en Stálskip á meira en tíu prósenta hlut í greiðslumiðluninni Borgun sem tapaði rúmlega milljarði króna á síðasta ári eins og greint var frá í Markaðinum. Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði 300 milljóna króna arður til hluthafa en arðgreiðsla síðasta árs nam 400 milljónum. Bókfært eigið fé félagsins nam í lok síðasta árs 11,8 milljörðum króna og eiginfjárhlutfallið 99,3 prósentum. Þar af voru 6,3 milljarðar á innlendum og erlendum bankabókum. Stálskip var stofnað 1970 af hjónunum Guðrúnu Lárusdóttur og Ágústi Sigurðssyni. Þau eiga samanlagt 47 prósent í félaginu en restin skiptist jafnt á milli þriggja barna þeirra. Stálskip varð fjárfestingafélag eftir að hafa selt frystitogarann Þór HF-4 til Rússlands og allan sinn kvóta árið 2014.
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira