Netið notað til að brjótast inn í lækningatæki Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. október 2019 12:00 Karl Steinar Valsson er yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Sigurjón Lögreglan telur fjölgun netglæpa áhyggjuefni. Aðeins hluti brotanna endi á borði lögreglu og afbrotamennirnir finni sífellt nýjar leiðir til að ná sínu fram. Til að mynda sé hægt að nota dróna í annarlegum tilgangi og nýta netið til að brjótast inn í lækningatæki. Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Netógnir voru viðfangsefnið á ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hélt í morgun um netöryggismál. Á meðal þeirra sem hélt þar erindi var Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann sagði það áhyggjuefni hversu mikið brotum, þar sem netið er notað, hafi fjölgað og að aðeins brot af þeim endi á borði lögreglu. „Við höfum auðvitað áhyggjur af því að það er náttúrulega í auknu mæli sem að eru brot framin með ýmsum hætti sem að tengist netinu. Það er annaðhvort netið er notað. Við erum að tala um brot sem eru þannig að það er verið að brjótast inn í tölvukerfi. Það er verið að nota tölvur til þess að líka brjótast inn í samskipti fólks og oft er það þannig að tilgangurinn er að ná í fjármuni,“ segir Karl. Hann telur jafnframt að talsvert meira sé um þessi brot en þau sem rati á borð lögreglunnar. „Það séu bæði fyrirtæki og einstaklingar sem að kannski skammast sín fyrir að þetta hafi gerst fyrir þau og vilja ekki tilkynna það,“ segir Karl. Sífellt nýjar leiðir eru farnar til að nýta netið þegar afbrot eru framin. „Það er auðvitað hægt að nota dróna til dæmis og það er hægt að brjótast inn í svo margt. Það er auðvitað allskyns stofnanir eins og við höfum kannski séð sem er hægt að vinna tjón á með netinnbrotum. Það er líka auðvitað hægt að brjótast inn í þess vegna lækningatæki. Þetta er bara gerir það að verkum að við verðum að hafa svona í gangi ákveðna vitundarvakningu á hvaða hættum við stöndum frammi fyrir,“ segir Karl. Lögreglumál Netöryggi Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Sjá meira
Lögreglan telur fjölgun netglæpa áhyggjuefni. Aðeins hluti brotanna endi á borði lögreglu og afbrotamennirnir finni sífellt nýjar leiðir til að ná sínu fram. Til að mynda sé hægt að nota dróna í annarlegum tilgangi og nýta netið til að brjótast inn í lækningatæki. Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Netógnir voru viðfangsefnið á ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hélt í morgun um netöryggismál. Á meðal þeirra sem hélt þar erindi var Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann sagði það áhyggjuefni hversu mikið brotum, þar sem netið er notað, hafi fjölgað og að aðeins brot af þeim endi á borði lögreglu. „Við höfum auðvitað áhyggjur af því að það er náttúrulega í auknu mæli sem að eru brot framin með ýmsum hætti sem að tengist netinu. Það er annaðhvort netið er notað. Við erum að tala um brot sem eru þannig að það er verið að brjótast inn í tölvukerfi. Það er verið að nota tölvur til þess að líka brjótast inn í samskipti fólks og oft er það þannig að tilgangurinn er að ná í fjármuni,“ segir Karl. Hann telur jafnframt að talsvert meira sé um þessi brot en þau sem rati á borð lögreglunnar. „Það séu bæði fyrirtæki og einstaklingar sem að kannski skammast sín fyrir að þetta hafi gerst fyrir þau og vilja ekki tilkynna það,“ segir Karl. Sífellt nýjar leiðir eru farnar til að nýta netið þegar afbrot eru framin. „Það er auðvitað hægt að nota dróna til dæmis og það er hægt að brjótast inn í svo margt. Það er auðvitað allskyns stofnanir eins og við höfum kannski séð sem er hægt að vinna tjón á með netinnbrotum. Það er líka auðvitað hægt að brjótast inn í þess vegna lækningatæki. Þetta er bara gerir það að verkum að við verðum að hafa svona í gangi ákveðna vitundarvakningu á hvaða hættum við stöndum frammi fyrir,“ segir Karl.
Lögreglumál Netöryggi Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Sjá meira