Danir flykktust ofan í nýjar neðanjarðarlestir í gær Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. september 2019 06:15 Margrét Þórhildur Danadrottning opnaði nýja lestakerfið. Nordicphotos/Getty Nýtt neðanjarðarlestakerfi var opnað í Kaupmannahöfn í gær og fjölmenntu Danir sem og ferðamenn í borginni í lestirnar enda ókeypis þennan fyrsta dag. Samkvæmt frétt Danmarks Radio stóðu börn og fullorðnir í löngum biðröðum við margar af hinum sautján nýju lestarstöðvum. Það var Margrét Þórhildur Danadrottning sem setti nýja lestakerfið formlega í gang. Samkvæmt frétt DR vekur nýja kerfið mikla lukku meðal almennings. Hver lestarstöð er skreytt á sinn hátt og er það ekki síst þess vegna sem fólk er hrifið. Rætt var við verkfræðinginn Ole Quistgaard sem kvað lestakerfið góða fjárfestingu fyrir Kaupmannahöfn, íbúa höfuðborgarinnar og alla sem þangað koma. „Neðanjarðarlest heyrir til í stórborg,“ sagði Quistgaard. Lestarævintýrinu fylgir þó að fargjöld í allt lestakerfið hækka að meðaltali um eina danska krónu – jafnvirði 18 íslenskra króna. „Mér finnst það svínarí að það komi aukagjöld á öllum leiðum,“ hafði DR eftir Charlotte Axelsen sem býr í Frederiksberg. Nýju stöðvarnar munu tengja Vesterbro, Frederiksberg, Nørrebro, Østerbro og miðbæinn og sagt er að lengsta ferðin taki að hámarki tólf mínútur. Engir lestarstjórar eru um borð og aka lestirnar á þriggja mínútna fresti á háannatímum. Með framkvæmdinni er áætlað að ferðir í neðanjarðarlestunum verði orðnar tvöfalt fleiri á næsta ári. Birtist í Fréttablaðinu Danmörk Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira
Nýtt neðanjarðarlestakerfi var opnað í Kaupmannahöfn í gær og fjölmenntu Danir sem og ferðamenn í borginni í lestirnar enda ókeypis þennan fyrsta dag. Samkvæmt frétt Danmarks Radio stóðu börn og fullorðnir í löngum biðröðum við margar af hinum sautján nýju lestarstöðvum. Það var Margrét Þórhildur Danadrottning sem setti nýja lestakerfið formlega í gang. Samkvæmt frétt DR vekur nýja kerfið mikla lukku meðal almennings. Hver lestarstöð er skreytt á sinn hátt og er það ekki síst þess vegna sem fólk er hrifið. Rætt var við verkfræðinginn Ole Quistgaard sem kvað lestakerfið góða fjárfestingu fyrir Kaupmannahöfn, íbúa höfuðborgarinnar og alla sem þangað koma. „Neðanjarðarlest heyrir til í stórborg,“ sagði Quistgaard. Lestarævintýrinu fylgir þó að fargjöld í allt lestakerfið hækka að meðaltali um eina danska krónu – jafnvirði 18 íslenskra króna. „Mér finnst það svínarí að það komi aukagjöld á öllum leiðum,“ hafði DR eftir Charlotte Axelsen sem býr í Frederiksberg. Nýju stöðvarnar munu tengja Vesterbro, Frederiksberg, Nørrebro, Østerbro og miðbæinn og sagt er að lengsta ferðin taki að hámarki tólf mínútur. Engir lestarstjórar eru um borð og aka lestirnar á þriggja mínútna fresti á háannatímum. Með framkvæmdinni er áætlað að ferðir í neðanjarðarlestunum verði orðnar tvöfalt fleiri á næsta ári.
Birtist í Fréttablaðinu Danmörk Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira