Ríkislögmaður segir áhrif sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum á framvindu máls hafa áhrif á bætur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. september 2019 23:14 Andri Árnason, ríkislögmaður. Vísir Andri Árnason, settur ríkislögmaður, segir taka þurfi mið af því hvort einstaklingur sem sýknaður hefur verið hafi á einhvern hátt stuðlað að því að rangur dómur hafi verið upp kveðinn þegar bætur eru ákvarðaðar. Þetta sagði hann í Kastljósi kvöldsins á RÚV. „Þessi greinargerð myndi, um þessi málsatvik, lúta öll að því hvort að Guðjón í þessu tilfelli hafi hugsanlega stuðlað að því að [lögreglu]menn voru á rangri braut ef því er að skipta. Það hefur áhrif á bótaréttinn.“ Guðjón Skarphéðinsson, einn sýknaðra í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, er nú í málaferlum við ríkið um greiðslu bóta með dráttarvöxtum upp á 1,3 milljarða króna. Sáttanefnd var skipuð af forsætisráðherra til að komast að samkomulagi við sakborninga og ættingja um bætur sem en tilboð var ekki samþykkt.Guðjón hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu í málinu en hann dró játningu sína aldrei til baka. Hann afplánaði fjögurra ára fangelsisvist vegna málsins.Sjá einnig: Nálgun ríkislögmanns ekki aðeins „ómanneskjuleg“ heldur einnig „lögfræðilega ótæk“ Andri segir það, að Guðjón hafi aldrei dregið játninguna til baka, hluta af ástæðunni fyrir núverandi málavöxtum. „Já, meðal annars er bent á það, hann gerði það ekki og það eru ýmis atriði í upphafi sem við teljum að mögulega hafi leitt til þess að rannsóknaraðilar lögðu af stað í þessa vegferð sem leiddi síðan til þessa dóms á sínum tíma.“ „En þetta er út af fyrir sig atriði sem er lögbundið. Það hefur alltaf verið ákvæði í lögum um að bætur markist að einhverju leiti að því ef að menn hafa átt þátt í þessu, eða kannski ekki beint þátt, en að framkoma þeirra hafi gefið rannsóknaraðilum undir fótinn með að þeir væru á réttri leið,“ segir Andir.Við upphaf málfutnings í Hæstarétti 14. janúar 1980.MYND/BRAGI GUÐMUNDSSONHann segir mál Guðjóns ekki hafa nein áhrif á hina sakborningana í þessum málum. Bótaboðið ríkisstjórnarinnar standi enn til boða. Það sé dómstóla að meta hvort bætur, sem sakborningar sæki sér, séu skertar. „Hins vegar, ef að einstakir aðilar vilja leita réttar síns fyrir dómi, þá finnst mér það bara fullkomlega eðlilegt og heldur er ekki eðlilegt að leggja einhvern stein í þá götu. Það er þá annarra að taka þessa ákvörðun um einstök mál en þeir möguleikar eru í stöðunni,“ segir Andri. Hann segist ekki geta ákvarðað hvaða bætur verði ákveðnar á endanum. Allir málsaðilar geti sótt fullar bætur fyrir dómi en tilboð ríkisstjórnarinnar standi enn. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk sem ekki þekki til hafi skoðanir á málinu og það sé eðlilegt. „Auðvitað er sjálfsagt að fólk hafi þá skoðun að greiða eigi fjármuni og hvort að eiga setji fimm milljarða í þetta. Almenningur verður líka að taka afstöðu til þess en hér er bara verið að leita einhverra leiða til lykta með einhverjum fjárhæðum sem menn treysta sér til að ganga frá þessu með.“ Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Gáttaður á framgöngu ríkissins vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins "Ég get með engu móti séð að það sé rétt hjá hæstvirtum ráðherra að það sé einlægur vilji ríkisstjórnarinnar til þess að ná sátt í málinu.“ 23. september 2019 17:24 Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00 Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51 Lögmaður Kristjáns Viðars fagnar stefnubreytingu Lögmaður Kristjáns Viðars Viðarssonar, sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist ánægður með þá stefnubreytingu sem virðist hafa orðið hjá stjórnvöldum. Katrín Jakobsdóttir segist hafa ákveðið að taka upp þráðinn í málum sem varða skaðabætur til þeirra sem sýknaðir voru. 23. ágúst 2019 06:30 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Sjá meira
Andri Árnason, settur ríkislögmaður, segir taka þurfi mið af því hvort einstaklingur sem sýknaður hefur verið hafi á einhvern hátt stuðlað að því að rangur dómur hafi verið upp kveðinn þegar bætur eru ákvarðaðar. Þetta sagði hann í Kastljósi kvöldsins á RÚV. „Þessi greinargerð myndi, um þessi málsatvik, lúta öll að því hvort að Guðjón í þessu tilfelli hafi hugsanlega stuðlað að því að [lögreglu]menn voru á rangri braut ef því er að skipta. Það hefur áhrif á bótaréttinn.“ Guðjón Skarphéðinsson, einn sýknaðra í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, er nú í málaferlum við ríkið um greiðslu bóta með dráttarvöxtum upp á 1,3 milljarða króna. Sáttanefnd var skipuð af forsætisráðherra til að komast að samkomulagi við sakborninga og ættingja um bætur sem en tilboð var ekki samþykkt.Guðjón hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu í málinu en hann dró játningu sína aldrei til baka. Hann afplánaði fjögurra ára fangelsisvist vegna málsins.Sjá einnig: Nálgun ríkislögmanns ekki aðeins „ómanneskjuleg“ heldur einnig „lögfræðilega ótæk“ Andri segir það, að Guðjón hafi aldrei dregið játninguna til baka, hluta af ástæðunni fyrir núverandi málavöxtum. „Já, meðal annars er bent á það, hann gerði það ekki og það eru ýmis atriði í upphafi sem við teljum að mögulega hafi leitt til þess að rannsóknaraðilar lögðu af stað í þessa vegferð sem leiddi síðan til þessa dóms á sínum tíma.“ „En þetta er út af fyrir sig atriði sem er lögbundið. Það hefur alltaf verið ákvæði í lögum um að bætur markist að einhverju leiti að því ef að menn hafa átt þátt í þessu, eða kannski ekki beint þátt, en að framkoma þeirra hafi gefið rannsóknaraðilum undir fótinn með að þeir væru á réttri leið,“ segir Andir.Við upphaf málfutnings í Hæstarétti 14. janúar 1980.MYND/BRAGI GUÐMUNDSSONHann segir mál Guðjóns ekki hafa nein áhrif á hina sakborningana í þessum málum. Bótaboðið ríkisstjórnarinnar standi enn til boða. Það sé dómstóla að meta hvort bætur, sem sakborningar sæki sér, séu skertar. „Hins vegar, ef að einstakir aðilar vilja leita réttar síns fyrir dómi, þá finnst mér það bara fullkomlega eðlilegt og heldur er ekki eðlilegt að leggja einhvern stein í þá götu. Það er þá annarra að taka þessa ákvörðun um einstök mál en þeir möguleikar eru í stöðunni,“ segir Andri. Hann segist ekki geta ákvarðað hvaða bætur verði ákveðnar á endanum. Allir málsaðilar geti sótt fullar bætur fyrir dómi en tilboð ríkisstjórnarinnar standi enn. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk sem ekki þekki til hafi skoðanir á málinu og það sé eðlilegt. „Auðvitað er sjálfsagt að fólk hafi þá skoðun að greiða eigi fjármuni og hvort að eiga setji fimm milljarða í þetta. Almenningur verður líka að taka afstöðu til þess en hér er bara verið að leita einhverra leiða til lykta með einhverjum fjárhæðum sem menn treysta sér til að ganga frá þessu með.“
Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Gáttaður á framgöngu ríkissins vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins "Ég get með engu móti séð að það sé rétt hjá hæstvirtum ráðherra að það sé einlægur vilji ríkisstjórnarinnar til þess að ná sátt í málinu.“ 23. september 2019 17:24 Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00 Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51 Lögmaður Kristjáns Viðars fagnar stefnubreytingu Lögmaður Kristjáns Viðars Viðarssonar, sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist ánægður með þá stefnubreytingu sem virðist hafa orðið hjá stjórnvöldum. Katrín Jakobsdóttir segist hafa ákveðið að taka upp þráðinn í málum sem varða skaðabætur til þeirra sem sýknaðir voru. 23. ágúst 2019 06:30 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Sjá meira
Gáttaður á framgöngu ríkissins vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins "Ég get með engu móti séð að það sé rétt hjá hæstvirtum ráðherra að það sé einlægur vilji ríkisstjórnarinnar til þess að ná sátt í málinu.“ 23. september 2019 17:24
Svimaði við lestur greinargerðar ríkislögmanns Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar segir ríkið ekki fylgja reglum hins siðaða samfélags í málsvörn sinni gagnvart kröfum Guðjóns um bætur vegna ólöglegrar frelsissviptingar hans í Geirfinnsmálinu. 20. september 2019 21:00
Misbauð beiðni Erlu Bolladóttur um bætur og hittust í fyrsta skipti í 43 ár Þrír menn sem sátu saklausir í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaðir um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana telja alls ekki réttlætanlegt að greiða Erlu Bolladóttur bætur vegna dóms sem hún hlaut fyrir rangar sakargiftir. 20. september 2019 10:51
Lögmaður Kristjáns Viðars fagnar stefnubreytingu Lögmaður Kristjáns Viðars Viðarssonar, sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist ánægður með þá stefnubreytingu sem virðist hafa orðið hjá stjórnvöldum. Katrín Jakobsdóttir segist hafa ákveðið að taka upp þráðinn í málum sem varða skaðabætur til þeirra sem sýknaðir voru. 23. ágúst 2019 06:30