Ökuníðingurinn veittist að lögreglu eftir að hafa valdið stórhættu á Vesturlandsvegi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2019 15:28 Frá vettvangi í Mosfellsbæ um hádegisbil. Lögreglan Ökuníðingurinn sem stöðvaður var með naglamottu í Mosfellsbæ á tólfta tímanum í dag hafði mælst á rúmlega 200 km/klst hraða á Vesturlandsvegi við Hvalfjarðargöng. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag. Lögregla segir ökumanninn ekki hafa virt ítrekuð stöðvunarmerki lögreglu. Var hann talinn valda mikilli hættu. Leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst á löngum köflum á Vesturlandsvegi en lægri á kaflanum um Kjalarnes og svo þegar komið er inn í Mosfellsbæ. Hann var því á margföldum leyfilegum hámarkshraða. Það var í Mosfellsbæ þar sem lögreglumenn af höfuðborgarsvæðinu komu kollegum sínum á Vesturlandi til aðstoðar og lögðu naglamottu á veginn við hringtorgið í botni Mosfellsbæjar við afleggjarann að Álafossi. Ökumaðurinn náði að aka að hringtorginu við Olísbensínstöðina en komst ekki lengra. Í tilkynningu frá lögreglu segir að hann hafi í framhaldi veist að lögreglumennum og verið handtekinn. Málið er sagt í rannsókn og ekki hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Akranes Lögreglumál Mosfellsbær Tengdar fréttir För ökuníðings stöðvuð í Mosfellsbæ Mikill viðbúnaður var hjá lögreglu í Mosfellsbæ á tólfta tímanum í dag þar sem von var á ökumanni ofan af Akranesi sem ók bíl sínum langt umfram löglegan hámarkshraða. 24. september 2019 12:58 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Ökuníðingurinn sem stöðvaður var með naglamottu í Mosfellsbæ á tólfta tímanum í dag hafði mælst á rúmlega 200 km/klst hraða á Vesturlandsvegi við Hvalfjarðargöng. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag. Lögregla segir ökumanninn ekki hafa virt ítrekuð stöðvunarmerki lögreglu. Var hann talinn valda mikilli hættu. Leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst á löngum köflum á Vesturlandsvegi en lægri á kaflanum um Kjalarnes og svo þegar komið er inn í Mosfellsbæ. Hann var því á margföldum leyfilegum hámarkshraða. Það var í Mosfellsbæ þar sem lögreglumenn af höfuðborgarsvæðinu komu kollegum sínum á Vesturlandi til aðstoðar og lögðu naglamottu á veginn við hringtorgið í botni Mosfellsbæjar við afleggjarann að Álafossi. Ökumaðurinn náði að aka að hringtorginu við Olísbensínstöðina en komst ekki lengra. Í tilkynningu frá lögreglu segir að hann hafi í framhaldi veist að lögreglumennum og verið handtekinn. Málið er sagt í rannsókn og ekki hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.
Akranes Lögreglumál Mosfellsbær Tengdar fréttir För ökuníðings stöðvuð í Mosfellsbæ Mikill viðbúnaður var hjá lögreglu í Mosfellsbæ á tólfta tímanum í dag þar sem von var á ökumanni ofan af Akranesi sem ók bíl sínum langt umfram löglegan hámarkshraða. 24. september 2019 12:58 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
För ökuníðings stöðvuð í Mosfellsbæ Mikill viðbúnaður var hjá lögreglu í Mosfellsbæ á tólfta tímanum í dag þar sem von var á ökumanni ofan af Akranesi sem ók bíl sínum langt umfram löglegan hámarkshraða. 24. september 2019 12:58