Demi Moore um samband sitt við Ashton Kutcher: „Mér leið eins og ég væri háð honum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2019 08:30 Demi Moore og Ashton Kutcher voru gift frá 2005 til 2012. vísir/getty Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. Fjölmiðlar vestanhafs hafa fjallað mikið um bókina og þar sem þar kemur fram auk þess sem Moore hefur sjálf veitt viðtöl vegna útgáfu bókarinnar. Þannig mætti Moore í spjallþátt Ellen DeGeneres í gær og ræddi meðal annars um hjónabönd sín við þá Bruce Willis og Ashton Kutcher. Fram kemur að í bókinni að Kutcher hafi verið Moore ótrúr og átt í ástarsamböndum við aðrar konur. Þá segir Moore að þau hafi stundað þríleiki. Hún hafi samþykkt að taka þátt í því þar sem hún hélt að það væri eitthvað sem Kutcher vildi og hún þráði að gera honum til geðs.Moore og Willis enn góðir vinir Ellen spurði Moore hvort hún hafi viljað halda sambandinu gangandi og hvort hún hafi reynt það þrátt fyrir framhjáhald Kutcher. „Já, ég held að ég hafi villst einhvern veginn af leið því ég vildi ekki svara erfiðu spurningunni eða hvað það var sem vantaði upp á. Mér leið eins og ég væri háð honum, ég reiddi mig svo mikið á hann og ég hafði aldrei upplifað svona tengsl áður,“ sagði Moore. Hún og Kuthcer giftu sig árið 2005 en skildu árið 2012. Moore var einnig gift Bruce Willis og á með honum þrjár dætur. Hún sagði frá því hjá Ellen að þau Willis væru enn góðir vinir. „Ég er mjög þakklát fyrir það. Það er langt síðan við skildum en við vorum bæði sammála um að börnin væru í forgangi hjá okkur og það sem við áttum saman var ekki þeirra,“ sagði Moore. Hollywood Tengdar fréttir Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. Fjölmiðlar vestanhafs hafa fjallað mikið um bókina og þar sem þar kemur fram auk þess sem Moore hefur sjálf veitt viðtöl vegna útgáfu bókarinnar. Þannig mætti Moore í spjallþátt Ellen DeGeneres í gær og ræddi meðal annars um hjónabönd sín við þá Bruce Willis og Ashton Kutcher. Fram kemur að í bókinni að Kutcher hafi verið Moore ótrúr og átt í ástarsamböndum við aðrar konur. Þá segir Moore að þau hafi stundað þríleiki. Hún hafi samþykkt að taka þátt í því þar sem hún hélt að það væri eitthvað sem Kutcher vildi og hún þráði að gera honum til geðs.Moore og Willis enn góðir vinir Ellen spurði Moore hvort hún hafi viljað halda sambandinu gangandi og hvort hún hafi reynt það þrátt fyrir framhjáhald Kutcher. „Já, ég held að ég hafi villst einhvern veginn af leið því ég vildi ekki svara erfiðu spurningunni eða hvað það var sem vantaði upp á. Mér leið eins og ég væri háð honum, ég reiddi mig svo mikið á hann og ég hafði aldrei upplifað svona tengsl áður,“ sagði Moore. Hún og Kuthcer giftu sig árið 2005 en skildu árið 2012. Moore var einnig gift Bruce Willis og á með honum þrjár dætur. Hún sagði frá því hjá Ellen að þau Willis væru enn góðir vinir. „Ég er mjög þakklát fyrir það. Það er langt síðan við skildum en við vorum bæði sammála um að börnin væru í forgangi hjá okkur og það sem við áttum saman var ekki þeirra,“ sagði Moore.
Hollywood Tengdar fréttir Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18