Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2019 14:00 Juan Jesus er á sínu fjórða tímabili hjá Roma. vísir/getty Roma hefur sett stuðningsmann liðsins sem beitti brasilíska varnarmanninn Juan Jesus kynþáttaníði í ævilangt bann. Roma greindi frá þessu á Twitter í gær. Félagið birti skilaboðin sem stuðningsmaðurinn sendi Jesus og birti upplýsingar um Instagram-síðu hans. Þá hefur Roma tilkynnt atvikið til lögreglu.The owner of the below Instagram account sent Juan Jesus disgusting racist abuse via direct message today We have reported the account to the Italian police We have reported the account to Instagram The person responsible will be banned from #ASRoma games for life#NoToRacismpic.twitter.com/qP3SZT0pJY — AS Roma English (@ASRomaEN) September 26, 2019 Viðbrögð Roma við kynþáttaníðinu mæltust vel fyrir. Ítölsk félög og ítalska knattspyrnusambandið hafa verið sökuð um að taka ekki nógu hart á rasisma. Í byrjun mánaðarins beittu stuðningsmenn Cagliari Romelu Lukaku, framherja Inter, kynþáttaníði. Cagliari var þó ekki refsað fyrir rasismann. Í síðustu viku var svo álitsgjafi hjá ítalskri sjónvarpsstöð látinn taka pokann sinn fyrir rasísk ummæli um Lukaku. Jesus hefur verið hjá Roma síðan 2016. Hann lék áður með Inter. Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira
Roma hefur sett stuðningsmann liðsins sem beitti brasilíska varnarmanninn Juan Jesus kynþáttaníði í ævilangt bann. Roma greindi frá þessu á Twitter í gær. Félagið birti skilaboðin sem stuðningsmaðurinn sendi Jesus og birti upplýsingar um Instagram-síðu hans. Þá hefur Roma tilkynnt atvikið til lögreglu.The owner of the below Instagram account sent Juan Jesus disgusting racist abuse via direct message today We have reported the account to the Italian police We have reported the account to Instagram The person responsible will be banned from #ASRoma games for life#NoToRacismpic.twitter.com/qP3SZT0pJY — AS Roma English (@ASRomaEN) September 26, 2019 Viðbrögð Roma við kynþáttaníðinu mæltust vel fyrir. Ítölsk félög og ítalska knattspyrnusambandið hafa verið sökuð um að taka ekki nógu hart á rasisma. Í byrjun mánaðarins beittu stuðningsmenn Cagliari Romelu Lukaku, framherja Inter, kynþáttaníði. Cagliari var þó ekki refsað fyrir rasismann. Í síðustu viku var svo álitsgjafi hjá ítalskri sjónvarpsstöð látinn taka pokann sinn fyrir rasísk ummæli um Lukaku. Jesus hefur verið hjá Roma síðan 2016. Hann lék áður með Inter.
Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira
Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15
Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00