Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2019 14:00 Juan Jesus er á sínu fjórða tímabili hjá Roma. vísir/getty Roma hefur sett stuðningsmann liðsins sem beitti brasilíska varnarmanninn Juan Jesus kynþáttaníði í ævilangt bann. Roma greindi frá þessu á Twitter í gær. Félagið birti skilaboðin sem stuðningsmaðurinn sendi Jesus og birti upplýsingar um Instagram-síðu hans. Þá hefur Roma tilkynnt atvikið til lögreglu.The owner of the below Instagram account sent Juan Jesus disgusting racist abuse via direct message today We have reported the account to the Italian police We have reported the account to Instagram The person responsible will be banned from #ASRoma games for life#NoToRacismpic.twitter.com/qP3SZT0pJY — AS Roma English (@ASRomaEN) September 26, 2019 Viðbrögð Roma við kynþáttaníðinu mæltust vel fyrir. Ítölsk félög og ítalska knattspyrnusambandið hafa verið sökuð um að taka ekki nógu hart á rasisma. Í byrjun mánaðarins beittu stuðningsmenn Cagliari Romelu Lukaku, framherja Inter, kynþáttaníði. Cagliari var þó ekki refsað fyrir rasismann. Í síðustu viku var svo álitsgjafi hjá ítalskri sjónvarpsstöð látinn taka pokann sinn fyrir rasísk ummæli um Lukaku. Jesus hefur verið hjá Roma síðan 2016. Hann lék áður með Inter. Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Roma hefur sett stuðningsmann liðsins sem beitti brasilíska varnarmanninn Juan Jesus kynþáttaníði í ævilangt bann. Roma greindi frá þessu á Twitter í gær. Félagið birti skilaboðin sem stuðningsmaðurinn sendi Jesus og birti upplýsingar um Instagram-síðu hans. Þá hefur Roma tilkynnt atvikið til lögreglu.The owner of the below Instagram account sent Juan Jesus disgusting racist abuse via direct message today We have reported the account to the Italian police We have reported the account to Instagram The person responsible will be banned from #ASRoma games for life#NoToRacismpic.twitter.com/qP3SZT0pJY — AS Roma English (@ASRomaEN) September 26, 2019 Viðbrögð Roma við kynþáttaníðinu mæltust vel fyrir. Ítölsk félög og ítalska knattspyrnusambandið hafa verið sökuð um að taka ekki nógu hart á rasisma. Í byrjun mánaðarins beittu stuðningsmenn Cagliari Romelu Lukaku, framherja Inter, kynþáttaníði. Cagliari var þó ekki refsað fyrir rasismann. Í síðustu viku var svo álitsgjafi hjá ítalskri sjónvarpsstöð látinn taka pokann sinn fyrir rasísk ummæli um Lukaku. Jesus hefur verið hjá Roma síðan 2016. Hann lék áður með Inter.
Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15
Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00