Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 12:00 Romelu Lukaku. Getty/Giuseppe Cottini Rassísk ummæli um RomeluLukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. Ítalska sjónvarpsstöðin Telelombardia ætlar að taka hart á rasískum ummælum starfsmanns síns um fyrrum leikmann ManchesterUnited.LucianoPassirani var knattspyrnuspekingur í fótboltaþættinum TopCalcio24 á stöðinni en hann er það ekki lengur. Ömurleg ummæli hans um RomeluLukaku, núverandi leikmann InternazionaleMilan, er því um að kenna. „Ef þú lendir einn á móti einum á móti honum þá myrðir hann þig. Eina leiðin til að bjarga sér úr þeirri stöðu en kannski að gefa honum tíu banana til að borða,“ sagði LucianoPassirani og fékk miklar skammir fyrir.An Italian television station says it will not use one of its pundits again after he made a racist comment about Inter Milan striker Romelu Lukaku. Full story: https://t.co/oOAL7K7tGUpic.twitter.com/boxYVgSZE6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019LucianoPassirani er svo sannarlega fulltrúi gamla tímans en hann er orðinn áttræður. LucianoPassirani baðst um leið afsökunar á ummælum sínum en yfirmaður þáttarins, FabioRavezzani, gaf það út að hann yrði ekki með í fleiri TopCalcio24 þáttum. „Herra Passirani er áttatíu ára gamall og til þess að hrósa Lukaku þá notaði hann myndhverfingu sem var full af kynþáttafordómum,“ sagði FabioRavezzani en breska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var algjört hugsunarleysi hjá honum og ég get ekki látið slíkt viðgangast í okkar þætti,“ sagði Ravezzani.RomeluLukaku kom til Internazionale frá ManchesterUnited í haust og hjálpaði ítalska liðinu að vinna 1-0 sigur á Udinese á laugardaginn. Stuðningsmenn mótherja Internazionale hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart RomeluLukaku í upphafi tímabilsins og hann sjálfur telur að fótboltaheimurinn sé að fara í vitlausa átt í baráttu sinni gegn kynþáttahatri. Framkoma reynslubolta í sjónvarpi er því ekki að hjálpa mikið í baráttunni. Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Rassísk ummæli um RomeluLukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. Ítalska sjónvarpsstöðin Telelombardia ætlar að taka hart á rasískum ummælum starfsmanns síns um fyrrum leikmann ManchesterUnited.LucianoPassirani var knattspyrnuspekingur í fótboltaþættinum TopCalcio24 á stöðinni en hann er það ekki lengur. Ömurleg ummæli hans um RomeluLukaku, núverandi leikmann InternazionaleMilan, er því um að kenna. „Ef þú lendir einn á móti einum á móti honum þá myrðir hann þig. Eina leiðin til að bjarga sér úr þeirri stöðu en kannski að gefa honum tíu banana til að borða,“ sagði LucianoPassirani og fékk miklar skammir fyrir.An Italian television station says it will not use one of its pundits again after he made a racist comment about Inter Milan striker Romelu Lukaku. Full story: https://t.co/oOAL7K7tGUpic.twitter.com/boxYVgSZE6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019LucianoPassirani er svo sannarlega fulltrúi gamla tímans en hann er orðinn áttræður. LucianoPassirani baðst um leið afsökunar á ummælum sínum en yfirmaður þáttarins, FabioRavezzani, gaf það út að hann yrði ekki með í fleiri TopCalcio24 þáttum. „Herra Passirani er áttatíu ára gamall og til þess að hrósa Lukaku þá notaði hann myndhverfingu sem var full af kynþáttafordómum,“ sagði FabioRavezzani en breska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var algjört hugsunarleysi hjá honum og ég get ekki látið slíkt viðgangast í okkar þætti,“ sagði Ravezzani.RomeluLukaku kom til Internazionale frá ManchesterUnited í haust og hjálpaði ítalska liðinu að vinna 1-0 sigur á Udinese á laugardaginn. Stuðningsmenn mótherja Internazionale hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart RomeluLukaku í upphafi tímabilsins og hann sjálfur telur að fótboltaheimurinn sé að fara í vitlausa átt í baráttu sinni gegn kynþáttahatri. Framkoma reynslubolta í sjónvarpi er því ekki að hjálpa mikið í baráttunni.
Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti