Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 11:06 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fagnar komu hjólanna. Reykjavíkurborg Í morgun hóf ný deilihjólaleiga starfsemi í Reykjavík og var henni hleypt af stokkunum við eina af rúmlega 40 stöðvum sem notendur geta sótt eða skilað hjólum. Hægt verður með appi að sjá laus hjól. Deilihjólaleigan verður notendum að kostnaðarlausu fyrstu vikuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Hundrað hjól verða til reiðu fyrst í stað og fengu borgarstjóri, forseti borgarstjórnar, formaður skipulags- og samgönguráðs og formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs að prófa fyrstu hjólin.Bros á hverju andliti í rigningunni við Hlemm í morgun.ReykjavíkurborgDeilihjólaleigan er rekin undir merkjum Donkey Republic sem býður hjól í mörgum borgum og geta notendur pantað hjól með appi í síma. Kerfið á Íslandi er rekið af fyrirtækinu Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. Þjónustan er hönnuð fyrir borgarbúa en hægt verður að fá hjól í áskrift fyrir 3.500kr. á mánuði og ársáskrift fyrir 30 þús. kr. Stöðvarnar sem verða víða um miðborgina eru venjulegir hjólabogar og hjólin venjuleg götuhjól.Hjólin við Hlemm.Reykjavíkurborg„Við trúum því að hjólreiðar og aðrar örflæðilausnir séu framtíð almenningssamgangna,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, verkefnastjóri. „Hjólreiðar munu minnka umferðaröngþveiti, eru umhverfisvænni og gera manni kleift að stunda líkamsrækt á meðan maður ferðast“.Að neðan má sjá skjáskot úr appinu þar sem sjá má staðsetningar hjólastöðvanna.Appelsínugulu hringirnir sýna staðsetningar í borginni þar sem hægt er að grípa og skila hjóli.Donkey Republic Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Í morgun hóf ný deilihjólaleiga starfsemi í Reykjavík og var henni hleypt af stokkunum við eina af rúmlega 40 stöðvum sem notendur geta sótt eða skilað hjólum. Hægt verður með appi að sjá laus hjól. Deilihjólaleigan verður notendum að kostnaðarlausu fyrstu vikuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Hundrað hjól verða til reiðu fyrst í stað og fengu borgarstjóri, forseti borgarstjórnar, formaður skipulags- og samgönguráðs og formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs að prófa fyrstu hjólin.Bros á hverju andliti í rigningunni við Hlemm í morgun.ReykjavíkurborgDeilihjólaleigan er rekin undir merkjum Donkey Republic sem býður hjól í mörgum borgum og geta notendur pantað hjól með appi í síma. Kerfið á Íslandi er rekið af fyrirtækinu Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. Þjónustan er hönnuð fyrir borgarbúa en hægt verður að fá hjól í áskrift fyrir 3.500kr. á mánuði og ársáskrift fyrir 30 þús. kr. Stöðvarnar sem verða víða um miðborgina eru venjulegir hjólabogar og hjólin venjuleg götuhjól.Hjólin við Hlemm.Reykjavíkurborg„Við trúum því að hjólreiðar og aðrar örflæðilausnir séu framtíð almenningssamgangna,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, verkefnastjóri. „Hjólreiðar munu minnka umferðaröngþveiti, eru umhverfisvænni og gera manni kleift að stunda líkamsrækt á meðan maður ferðast“.Að neðan má sjá skjáskot úr appinu þar sem sjá má staðsetningar hjólastöðvanna.Appelsínugulu hringirnir sýna staðsetningar í borginni þar sem hægt er að grípa og skila hjóli.Donkey Republic
Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira