„Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. september 2019 20:00 Hjólin fengu nöfn vina og vandamanna rekstraraðilanna. Vísir/Egill Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Borgarstjóri og fleiri fulltrúar Reykjavíkurborgar voru fyrstir til að prófa hjólin í morgun sem öll hafa fengið nöfn.Sjá einnig: Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur „Við einfaldlega höfðum samband við vini okkar og vandamenn og buðum þeim að láta skýra hjól í höfuðið á sér,“ segir Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna. „Hjólin eru hundrað í heildina og við ætlum okkur að vera komin með 180 hjól áður en að samningstímanum lýkur við Reykjavíkurborg, sem sagt næstu tvö árin.“Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna.Vísir/VilhelmHægt er að panta hjól með farsímaappi en hjólaleigan er rekin undir merkjum Donky Republic sem leigir hjól mörgum borgum Evrópu. Kerfið á Íslandi er rekið af Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. „Hjólin verða aðgengileg allan ársins hring og verða á nagladekkjum á veturna,“ segir Eyþór. Með nokkrum smellum er hægt að leigja sér hjól í appinu en verði verður stillt í hóf að sögn Eyþórs. Í fréttinni hér að neðan útskýrir Eyþór hvernig leigan virkar. Fréttamaður fékk úthlutað hjólinu Gunnhildi Fríðu sem verður á nagladekkjum í vetur líkt og hin hundrað hjólin sem meðal annars bera nöfn Magga Mix og Vilhelms Neto. Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Borgarstjóri og fleiri fulltrúar Reykjavíkurborgar voru fyrstir til að prófa hjólin í morgun sem öll hafa fengið nöfn.Sjá einnig: Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur „Við einfaldlega höfðum samband við vini okkar og vandamenn og buðum þeim að láta skýra hjól í höfuðið á sér,“ segir Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna. „Hjólin eru hundrað í heildina og við ætlum okkur að vera komin með 180 hjól áður en að samningstímanum lýkur við Reykjavíkurborg, sem sagt næstu tvö árin.“Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna.Vísir/VilhelmHægt er að panta hjól með farsímaappi en hjólaleigan er rekin undir merkjum Donky Republic sem leigir hjól mörgum borgum Evrópu. Kerfið á Íslandi er rekið af Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. „Hjólin verða aðgengileg allan ársins hring og verða á nagladekkjum á veturna,“ segir Eyþór. Með nokkrum smellum er hægt að leigja sér hjól í appinu en verði verður stillt í hóf að sögn Eyþórs. Í fréttinni hér að neðan útskýrir Eyþór hvernig leigan virkar. Fréttamaður fékk úthlutað hjólinu Gunnhildi Fríðu sem verður á nagladekkjum í vetur líkt og hin hundrað hjólin sem meðal annars bera nöfn Magga Mix og Vilhelms Neto.
Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira