Einn af stofnendum Brauðs & Co selur hlut sinn í fyrirtækinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. september 2019 08:40 Ágúst Einþórsson, stofnandi Brauðs & Co. fréttablaðið/sigtryggur ari Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu Brauð & Co sem hann stofnaði fyrir nokkrum árum ásamt þeim Birgi Þór Bieltvedt og Þóri Snæ Sigurjónssyni. Ágúst átti 13 prósent hlut í Brauð & Co sem hann seld til Birgis og Þórðar. Frá þessu er greint í ViðskiptaMogganum í dag. Þar segir að Ágúst muni áfram starfa hjá Brauð & Co en spurður um ástæðuna fyrir því að hann selji hlut sinn í þessu vinsæla bakaríi segir hann að þetta sé búið að ganga vel og að nú telji hann góðan tíma til að selja bréfin. „Persónulega held ég að þetta sé rétt skref fyrir mig og á sama tíma tel ég að þetta sérétt skref fyrir Brauð & Co,“ segir Ágúst við ViðskiptaMoggann. Þá segir hann að breytingin muni ekki hafa nein áhrif á rekstur Brauð & Co. Markaðir Veitingastaðir Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. 15. maí 2019 08:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. 19. mars 2019 11:35 Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira
Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu Brauð & Co sem hann stofnaði fyrir nokkrum árum ásamt þeim Birgi Þór Bieltvedt og Þóri Snæ Sigurjónssyni. Ágúst átti 13 prósent hlut í Brauð & Co sem hann seld til Birgis og Þórðar. Frá þessu er greint í ViðskiptaMogganum í dag. Þar segir að Ágúst muni áfram starfa hjá Brauð & Co en spurður um ástæðuna fyrir því að hann selji hlut sinn í þessu vinsæla bakaríi segir hann að þetta sé búið að ganga vel og að nú telji hann góðan tíma til að selja bréfin. „Persónulega held ég að þetta sé rétt skref fyrir mig og á sama tíma tel ég að þetta sérétt skref fyrir Brauð & Co,“ segir Ágúst við ViðskiptaMoggann. Þá segir hann að breytingin muni ekki hafa nein áhrif á rekstur Brauð & Co.
Markaðir Veitingastaðir Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. 15. maí 2019 08:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. 19. mars 2019 11:35 Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45
Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. 15. maí 2019 08:45
Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30
Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. 19. mars 2019 11:35