Arnar velur sinn fyrsta landsliðshóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2019 15:26 Arnar var kynntur sem nýr landsliðsþjálfari 1. ágúst. MYND/HSÍ Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22 Handbolti Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sjá meira
Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22
Handbolti Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sjá meira