Arnar velur sinn fyrsta landsliðshóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2019 15:26 Arnar var kynntur sem nýr landsliðsþjálfari 1. ágúst. MYND/HSÍ Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22 Handbolti Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22
Handbolti Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira