Dómstjórinn "grimmi“ á vappi með ryksuguna Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2019 18:00 Símon Sigvaldason, dómstjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir Það er ekki oft sem íbúar og vegfarendur miðborgarinnar sjá fólk á vappi með ryksugu. Það gerðist hins vegar á sunnudaginn og vakti það nokkra furðu. Eiríkur Jónsson fjallaði um mynd sem náðist af manninum þar sem hann skrifaði að „að sumir fari út að ganga með maka sínum á sunnudögum. Aðrir kannski með hundinn, eða börnin. En þessi fór yfir á grænu götuljósi með ryksugu“.Á mánudaginn kom svo í ljós að þarna var Símon Sigvaldason, dómstjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur á ferðinni, sem stundum er kallaður Símon „grimmi“. Svo virðist sem að Símon hafi ekki staðið undir nafni við ryksuguflutningana en á hann var að koma samstarfsfélögum sínum á óvart með því að gera upp kaffistofu Héraðsdóms Reykjavíkur. Eiríkur hefur eftir samstarfskonu Símonar að hann hafi varið allri helginni í að gera kaffistofuna upp og hafi meðal annars pússað og bæsað veisluborð kaffistofunnar. Hér að neðan má sjá innslag Ísland í dag frá 2015 þar sem rætt var við Símon. Dómstólar Reykjavík Tengdar fréttir Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. 17. nóvember 2017 10:26 Símon Sigvaldason sakfellir nær alltaf Athugun fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis leiddi í ljós að Símon Sigvaldason, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur aðeins sýknað í tveimur málum af síðustu þrjú hundruð og fjórum sakamálum sem hann hefur dæmt í. Sakfellingarhlutfallið hjá honum er því 99,4 prósent. 29. desember 2012 17:57 Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2. febrúar 2016 12:18 Símon segist ekki vilja útiloka konur frá slitabúum WOW air með stærri þrotabúum sem komið hafa til skipta. 1. apríl 2019 13:25 Símon „grimmi“ biður fólk um að hafa trú á dómskerfinu Svo virðist sem gjá sé á milli fólksins í landinu og dósmkerfisins, en mun minna traust er til dómstóla hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum. 25. febrúar 2015 11:02 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Það er ekki oft sem íbúar og vegfarendur miðborgarinnar sjá fólk á vappi með ryksugu. Það gerðist hins vegar á sunnudaginn og vakti það nokkra furðu. Eiríkur Jónsson fjallaði um mynd sem náðist af manninum þar sem hann skrifaði að „að sumir fari út að ganga með maka sínum á sunnudögum. Aðrir kannski með hundinn, eða börnin. En þessi fór yfir á grænu götuljósi með ryksugu“.Á mánudaginn kom svo í ljós að þarna var Símon Sigvaldason, dómstjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur á ferðinni, sem stundum er kallaður Símon „grimmi“. Svo virðist sem að Símon hafi ekki staðið undir nafni við ryksuguflutningana en á hann var að koma samstarfsfélögum sínum á óvart með því að gera upp kaffistofu Héraðsdóms Reykjavíkur. Eiríkur hefur eftir samstarfskonu Símonar að hann hafi varið allri helginni í að gera kaffistofuna upp og hafi meðal annars pússað og bæsað veisluborð kaffistofunnar. Hér að neðan má sjá innslag Ísland í dag frá 2015 þar sem rætt var við Símon.
Dómstólar Reykjavík Tengdar fréttir Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. 17. nóvember 2017 10:26 Símon Sigvaldason sakfellir nær alltaf Athugun fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis leiddi í ljós að Símon Sigvaldason, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur aðeins sýknað í tveimur málum af síðustu þrjú hundruð og fjórum sakamálum sem hann hefur dæmt í. Sakfellingarhlutfallið hjá honum er því 99,4 prósent. 29. desember 2012 17:57 Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2. febrúar 2016 12:18 Símon segist ekki vilja útiloka konur frá slitabúum WOW air með stærri þrotabúum sem komið hafa til skipta. 1. apríl 2019 13:25 Símon „grimmi“ biður fólk um að hafa trú á dómskerfinu Svo virðist sem gjá sé á milli fólksins í landinu og dósmkerfisins, en mun minna traust er til dómstóla hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum. 25. febrúar 2015 11:02 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. 17. nóvember 2017 10:26
Símon Sigvaldason sakfellir nær alltaf Athugun fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis leiddi í ljós að Símon Sigvaldason, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur aðeins sýknað í tveimur málum af síðustu þrjú hundruð og fjórum sakamálum sem hann hefur dæmt í. Sakfellingarhlutfallið hjá honum er því 99,4 prósent. 29. desember 2012 17:57
Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2. febrúar 2016 12:18
Símon segist ekki vilja útiloka konur frá slitabúum WOW air með stærri þrotabúum sem komið hafa til skipta. 1. apríl 2019 13:25
Símon „grimmi“ biður fólk um að hafa trú á dómskerfinu Svo virðist sem gjá sé á milli fólksins í landinu og dósmkerfisins, en mun minna traust er til dómstóla hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum. 25. febrúar 2015 11:02