Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2019 14:30 Gylfi Gíslason, sem er framkvæmdastjóri Jáverks á Selfossi. Fyrirtækið er með um 130 starfsmenn í vinnu. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks á Selfossi segir stöðuna á markaðnum góða og hann kvíðir ekki vetrinum enda næg verkefni í gangi og framunda. Jáverk á Selfossi er stærsti byggingarverktakinn á Suðurlandi með um 130 starfsmenn í vinnu. Fyrirtækið hefur sinnt mörgum stórum verkefnum í gegnum árin og það er enginn verkefnaskortur í gangi. En hvað segir Gylfi almennt um stöðuna á byggingamarkaðnum? „Hún er nú bara nokkuð góð. Það hefur auðvitað eitthvað hægt á í íbúðarbyggingum, þó það væri uppsöfnuð þörf en þá virðist mönnum ekki hafa tekist að uppfylla þá þörf, sem er fyrir hendi, þar að segja í verðum, þannig að það eru ákveðin svæði, sem hafa gengið illa í sölu. Almennt er þó bara ágætis ástand framundan á byggingamarkaðnum. Það er meiri stöðugleiki yfir þessu heldur en maður kynntist hér á árunum fyrir hrun“. En hvernig leggst veturinn í Gylfa og hans starfsmenn hjá JÁVERKI? „Bara gríðarlega vel, verkefnastaða okkar er frábær, við erum ágætlega settir næstu tvö árin en auðvitað getum við alltaf blómum á okkur bætt“. Gylfi segir mörg stór verkefni í gangi hjá fyrirtækinu. „Já, hér á Suðurlandi erum við t.d. nýbyrjuð á miðbænum á Selfossi, sem er stórt og skemmtilegt verkefni, við verðum í Eden byggðinni í Hveragerði, við erum að byrja að byggja íbúðir í Grænumörkinni á Selfossi með aldurskvöð. Á höfuðborgarsvæðinu erum við líka með stór verkefni, 330 stúdentaíbúðir fyrir Háskólann í Reykjavík, íbúðir fyrir Hrafnistu, íbúðir fyrir Búseta, þannig að verkefnastaðan er góð“, segir Gylfi. Árborg Vinnumarkaður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks á Selfossi segir stöðuna á markaðnum góða og hann kvíðir ekki vetrinum enda næg verkefni í gangi og framunda. Jáverk á Selfossi er stærsti byggingarverktakinn á Suðurlandi með um 130 starfsmenn í vinnu. Fyrirtækið hefur sinnt mörgum stórum verkefnum í gegnum árin og það er enginn verkefnaskortur í gangi. En hvað segir Gylfi almennt um stöðuna á byggingamarkaðnum? „Hún er nú bara nokkuð góð. Það hefur auðvitað eitthvað hægt á í íbúðarbyggingum, þó það væri uppsöfnuð þörf en þá virðist mönnum ekki hafa tekist að uppfylla þá þörf, sem er fyrir hendi, þar að segja í verðum, þannig að það eru ákveðin svæði, sem hafa gengið illa í sölu. Almennt er þó bara ágætis ástand framundan á byggingamarkaðnum. Það er meiri stöðugleiki yfir þessu heldur en maður kynntist hér á árunum fyrir hrun“. En hvernig leggst veturinn í Gylfa og hans starfsmenn hjá JÁVERKI? „Bara gríðarlega vel, verkefnastaða okkar er frábær, við erum ágætlega settir næstu tvö árin en auðvitað getum við alltaf blómum á okkur bætt“. Gylfi segir mörg stór verkefni í gangi hjá fyrirtækinu. „Já, hér á Suðurlandi erum við t.d. nýbyrjuð á miðbænum á Selfossi, sem er stórt og skemmtilegt verkefni, við verðum í Eden byggðinni í Hveragerði, við erum að byrja að byggja íbúðir í Grænumörkinni á Selfossi með aldurskvöð. Á höfuðborgarsvæðinu erum við líka með stór verkefni, 330 stúdentaíbúðir fyrir Háskólann í Reykjavík, íbúðir fyrir Hrafnistu, íbúðir fyrir Búseta, þannig að verkefnastaðan er góð“, segir Gylfi.
Árborg Vinnumarkaður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira