Messi með í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2019 09:15 Síðasti Meistaradeildarleikur Lionel Messi var á móti Liverpool á Anfield í undanúrslitunum síðasta vor. Getty/TF-Images/ Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. Lionel Messi hefur ekki spilað síðan á Copa America í júlí en hann hefur verið að glíma við kálfameiðsli. Messi missti vegna þeirra af fjórum fyrstu deildarleikjum Barcelona á tímabilinu og liðið hefur aðeins unnið tvo þeirra. Læknalið Barcelona skoðaði Messi eftir æfingu liðsins í gær og gaf grænt ljós að hann yrði með á móti Borussia Dortmund í kvöld.Lionel Messi was named in Barcelona's squad for Tuesday's Champions League clash with Borussia Dortmund and Marco Reus hopes the forward is fit to play...https://t.co/5NWhdMM09h — AS English (@English_AS) September 16, 2019 Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni á Stöð 2 Sport 3. Útsendingin hefst klukkan 18.50 en í dag verða einnig eftirtaldir leikir í beinni: Inter - Slavia Prag (16.45, S2 Sport 2), Napoli - Liverpool (18.50, S2 Sport 2), Chelsea - Valencia (18.50, S2 Sport 4) og Ajax - Lille (18.50, S2 Sport 5). Lionel Messi varð markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar í fyrra með 12 mörk í 10 leikjum en þetta var í fimmta skiptið sem hann skorað yfir tíu mörk á Meistaradeildartímabili. Hann er alls með 112 mörk í 135 Meistaradeildarleikjum. Í fjarveru Messi hefur ný stjarna risið upp hjá Barcelona en það er hinn sextán ára gamli Ansu Fati sem er með tvö mörk og eina stoðsendingu á fyrstu 116 mínútum sínum í spænsku deildinni. Það tók Ansu Fati aðeins 111 sekúndur að skora í sínum fyrsta deildarleik á Nývangi.Lionel Messi has officially been declared healthy for Barcelona's Champions League opener on Tuesday (@brfootball) pic.twitter.com/kzZWMH5z1d — Bleacher Report (@BleacherReport) September 16, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. Lionel Messi hefur ekki spilað síðan á Copa America í júlí en hann hefur verið að glíma við kálfameiðsli. Messi missti vegna þeirra af fjórum fyrstu deildarleikjum Barcelona á tímabilinu og liðið hefur aðeins unnið tvo þeirra. Læknalið Barcelona skoðaði Messi eftir æfingu liðsins í gær og gaf grænt ljós að hann yrði með á móti Borussia Dortmund í kvöld.Lionel Messi was named in Barcelona's squad for Tuesday's Champions League clash with Borussia Dortmund and Marco Reus hopes the forward is fit to play...https://t.co/5NWhdMM09h — AS English (@English_AS) September 16, 2019 Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni á Stöð 2 Sport 3. Útsendingin hefst klukkan 18.50 en í dag verða einnig eftirtaldir leikir í beinni: Inter - Slavia Prag (16.45, S2 Sport 2), Napoli - Liverpool (18.50, S2 Sport 2), Chelsea - Valencia (18.50, S2 Sport 4) og Ajax - Lille (18.50, S2 Sport 5). Lionel Messi varð markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar í fyrra með 12 mörk í 10 leikjum en þetta var í fimmta skiptið sem hann skorað yfir tíu mörk á Meistaradeildartímabili. Hann er alls með 112 mörk í 135 Meistaradeildarleikjum. Í fjarveru Messi hefur ný stjarna risið upp hjá Barcelona en það er hinn sextán ára gamli Ansu Fati sem er með tvö mörk og eina stoðsendingu á fyrstu 116 mínútum sínum í spænsku deildinni. Það tók Ansu Fati aðeins 111 sekúndur að skora í sínum fyrsta deildarleik á Nývangi.Lionel Messi has officially been declared healthy for Barcelona's Champions League opener on Tuesday (@brfootball) pic.twitter.com/kzZWMH5z1d — Bleacher Report (@BleacherReport) September 16, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira