Landspítalinn, löggan og Þekking vinna til verðlauna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2019 13:37 Starfsmenn Þekkingar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Landspítalans háskólasjúkrahúss fagna sigrinum. Frá vinstri eru Hildur Dís Kristjánsdóttir, Steingrímur Fannar Stefánsson, Vignir Ö. Oddgeirsson, Hrönn Stefánsdóttir, Júlíus Sigurjónsson, Auður Ester Guðlaugsdóttir, Einar Karl Kristjánsson, Kolbrún Jóna Pétursdóttir og Helgi Valberg Jensson Íslenskt verkefni sem Þekking, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Landspítalinn háskólasjúkrahús unnu að í sameiningu, sigraði í Media Management Award en tilkynnt var um úrslitin nú í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum. Verkefnið snérist um að deila upplýsingum á milli rannsóknaraðila lögreglunnar og Landspítala háskólasjúkrahúss í öruggum skráarskiptum. Verkefnið, sem var leitt af Þekkingu og vinnuhópum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Landspítalanum háskólasjúkrahúsi, fékk mjög góða umsögn frá dómnefnd Media Management Award en þar sagði meðal annars. „Verkefnið sýnir mestu nýsköpunina í framúrskarandi útfærslu á meðferð viðkvæmra gagna. Framkvæmd verkefnisins er nýstárleg á heimsmælikvarða og er dæmi um samstarfsaðferð sem ekki hefur verið notuð áður. Verkefnið undirstrikar mikilvægi og þörf á því að deila upplýsingum á milli stofnana ásamt því hvernig tækni nýtist frábærlega þeim sem starfa við að tryggja öryggi þegna og samfélags.“ Tilnefnd til fyrstu verðlauna í Media Management Award voru verkefnin Springer Medizin, National Institute of Dramatic Art (NIDA) og The Icelandic Police & The National University Hospital of Iceland. „Það kom okkur þægilega á óvart að vera tilnefnd til þessara verðlauna og auðvitað enn betra að við skyldum enda sem sigurvegarar á móti þessu flottu verkefnum,“ segir Steingrímur Fannar Stefánsson, sérfræðingur hjá Þekkingu, um verðlaunin. „Þetta sýnir okkur að við erum að vinna á heimsmælikvarða og það þarf oft að minna sig á að þó svo Ísland sé ekki fjölmennt, þá eigum við frábæra sérfræðingaí þekkingargeiranum. Okkar góðu samstarfsaðilar í Lögreglunni og Landspítala háskólasjúkrahúsi vilja alltaf gera betur. Það er auðvitað lykillinn að árangri,“ segir Steingrímur ennfremur. Þekking er samstarfsaðili FotoWare sem sérhæfir sig í lausnum er varðar utanumhald stafrænna gagn eins og mynda, teikningar og fleira. Landspítalinn Lögreglan Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Íslenskt verkefni sem Þekking, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Landspítalinn háskólasjúkrahús unnu að í sameiningu, sigraði í Media Management Award en tilkynnt var um úrslitin nú í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum. Verkefnið snérist um að deila upplýsingum á milli rannsóknaraðila lögreglunnar og Landspítala háskólasjúkrahúss í öruggum skráarskiptum. Verkefnið, sem var leitt af Þekkingu og vinnuhópum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Landspítalanum háskólasjúkrahúsi, fékk mjög góða umsögn frá dómnefnd Media Management Award en þar sagði meðal annars. „Verkefnið sýnir mestu nýsköpunina í framúrskarandi útfærslu á meðferð viðkvæmra gagna. Framkvæmd verkefnisins er nýstárleg á heimsmælikvarða og er dæmi um samstarfsaðferð sem ekki hefur verið notuð áður. Verkefnið undirstrikar mikilvægi og þörf á því að deila upplýsingum á milli stofnana ásamt því hvernig tækni nýtist frábærlega þeim sem starfa við að tryggja öryggi þegna og samfélags.“ Tilnefnd til fyrstu verðlauna í Media Management Award voru verkefnin Springer Medizin, National Institute of Dramatic Art (NIDA) og The Icelandic Police & The National University Hospital of Iceland. „Það kom okkur þægilega á óvart að vera tilnefnd til þessara verðlauna og auðvitað enn betra að við skyldum enda sem sigurvegarar á móti þessu flottu verkefnum,“ segir Steingrímur Fannar Stefánsson, sérfræðingur hjá Þekkingu, um verðlaunin. „Þetta sýnir okkur að við erum að vinna á heimsmælikvarða og það þarf oft að minna sig á að þó svo Ísland sé ekki fjölmennt, þá eigum við frábæra sérfræðingaí þekkingargeiranum. Okkar góðu samstarfsaðilar í Lögreglunni og Landspítala háskólasjúkrahúsi vilja alltaf gera betur. Það er auðvitað lykillinn að árangri,“ segir Steingrímur ennfremur. Þekking er samstarfsaðili FotoWare sem sérhæfir sig í lausnum er varðar utanumhald stafrænna gagn eins og mynda, teikningar og fleira.
Landspítalinn Lögreglan Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent